Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1905, Page 56

Skírnir - 01.12.1905, Page 56
344 Einar Benediktssonj fj'lgt heim að túninu á Miklabæ. Skáldið lætur hann vera einan á i'erð, eins og þurfti til þess að endurminningarnar fengju vald yíir honum. Sagan lætur þetta fara fram á vökunni, áður en fólk háttar. Skáldið lætur fólk alt vera í fasta svefni, dreyma illa drauma og loks hrökkva upp í svarta myrkri við neyðaróp prestsins: Hvert tnannsbarn vaknar og horfir í húm. Etin er hrópað í ógn og trylling. Líkamir naktir rúm við rúm rísa í titrandi hrylling. Með þessu móti verður alt enn ægilegra. Þetta ágæta kvæði og hið einkennilega smákvæðí »Draumur« sýnir að ímyndunarafl Einars Benediktssonar er rnagnað af anda þjóðsagna vorra, og væri óskandi, að hann vildi móta eitthvað meira af öllu því gulli, sem þar er graíið. Varla væri annar honurn færari til þess. Mai’ga hef eg heyii kasta hnútunx að kvæðinu »Skúta- hraun«. Þeim íiixst það moldviðii, er erfirt sé að finna meiningu í. Þó er það kvæði eitt. af einkennilegustu og frumlegustu kvæðum skáldsins og sýnir vel hvernig andi hans starfar. Margir munu kaixnast við söguna uixx Michelangelo. Marmarablökk eiix mikil hafði lengi legið ónotuð við dóm- kirkjuna i Flói’ens. Myndhöggvari íxokkur hafði byrjað á því að vimxa úr henni, en var ekki vei’kinu vaxinn og hætti i miðju kafi. Svo kom Michelangelo og gerði úr henni heimsfræga nxynd af »Davíð«. En lögun steinsins réði að miklu leyti sköpulagi og stellingunx myndarinnar, og sagt er að meistarinn hafi látið sagai’fai’ið sjást á öði’u herða- blaði Davíðs, til þess að sýixa hve langt marmarablökkin náði. I kvæðunx sínum hefur hann sagt, að allar hug- myndir myndasmiðsins liggi fyrst ófæddar i marmaranum. Margt bendir á, að skoðun Einars Benediktssoixar á listinni sé eitthvað lík þessu. Haixn tekur hlutiixa eða fyi’irbrigðin eins og þau eru og heggur þau til, meitlar og fágar, þangað til myndin keixxur fram, svipui’inn, er gefur

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.