Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 56

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 56
344 Einar Benediktssonj fj'lgt heim að túninu á Miklabæ. Skáldið lætur hann vera einan á i'erð, eins og þurfti til þess að endurminningarnar fengju vald yíir honum. Sagan lætur þetta fara fram á vökunni, áður en fólk háttar. Skáldið lætur fólk alt vera í fasta svefni, dreyma illa drauma og loks hrökkva upp í svarta myrkri við neyðaróp prestsins: Hvert tnannsbarn vaknar og horfir í húm. Etin er hrópað í ógn og trylling. Líkamir naktir rúm við rúm rísa í titrandi hrylling. Með þessu móti verður alt enn ægilegra. Þetta ágæta kvæði og hið einkennilega smákvæðí »Draumur« sýnir að ímyndunarafl Einars Benediktssonar er rnagnað af anda þjóðsagna vorra, og væri óskandi, að hann vildi móta eitthvað meira af öllu því gulli, sem þar er graíið. Varla væri annar honurn færari til þess. Mai’ga hef eg heyii kasta hnútunx að kvæðinu »Skúta- hraun«. Þeim íiixst það moldviðii, er erfirt sé að finna meiningu í. Þó er það kvæði eitt. af einkennilegustu og frumlegustu kvæðum skáldsins og sýnir vel hvernig andi hans starfar. Margir munu kaixnast við söguna uixx Michelangelo. Marmarablökk eiix mikil hafði lengi legið ónotuð við dóm- kirkjuna i Flói’ens. Myndhöggvari íxokkur hafði byrjað á því að vimxa úr henni, en var ekki vei’kinu vaxinn og hætti i miðju kafi. Svo kom Michelangelo og gerði úr henni heimsfræga nxynd af »Davíð«. En lögun steinsins réði að miklu leyti sköpulagi og stellingunx myndarinnar, og sagt er að meistarinn hafi látið sagai’fai’ið sjást á öði’u herða- blaði Davíðs, til þess að sýixa hve langt marmarablökkin náði. I kvæðunx sínum hefur hann sagt, að allar hug- myndir myndasmiðsins liggi fyrst ófæddar i marmaranum. Margt bendir á, að skoðun Einars Benediktssoixar á listinni sé eitthvað lík þessu. Haixn tekur hlutiixa eða fyi’irbrigðin eins og þau eru og heggur þau til, meitlar og fágar, þangað til myndin keixxur fram, svipui’inn, er gefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.