Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1905, Page 51

Skírnir - 01.12.1905, Page 51
Friedrich de la Motte Fouqué og ísland. 33» Hún barst þér — þvi bylgjur Hms beljandi marar Þér úinuon í brimkviðum eim af mínum söng, | Þér — þar sem rýneudur Ramfomia Ijóða Safna tneð djúphyggjn þreyjanda þols. Þreyjandi fornsagnir Feðra signrbvatra, Ooðtíðar voldugrar aldin Edduljóð; Gröfu göng námsins Garpar djúpt og trútt Og leiddist í ljós þá. margt hetjnljóð úr húmi. Er grófnð þér og reistuð Ur rústnm npp um leið, Þór fræðimenn Islands, þá mintust þér og mín, Fl.nghröðum vinmælum Or fjarlægð til mín beinduð, Dáðsnjallir senduð mór drengilega kveðju, Með þökk býð og yður Hina ímunreyndu Strengfimu hönd til staðgóðs vinakynnis; Kveðandi að fornaldar Kvæðaháttum*) Með fegins-óð þessum færi’ eg yður þakkir. Island, eyjarmey Hin dstfólgna, Snjómyndin geigfagrar glóðar**) full, Er og verð tg hjartanu Hraustla brennandi Riddari þinn og djásn þitt vafst dýrðlega mér um hjálm. *) M. F. tók upp eftir fornnorrænum kveðskap að yrkja m e ð höfuðstöfum. **) Sbr. í kvæðum Bjarna: Fagurt og ógurlegt ertu þá brunar Eldur að fótum þín jöklunum frá. 22’

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.