Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 40

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 40
328 William James. er hún aðalkjaminn og sálin í trúarbrögðunum. Trúin er í insta eðli sínu mök við æðri öfl, samband, þar sem bæði er þegið og geflð. Sé því tilflnning sú er bænin byggist á ósönn, ef ekkert vinst við bænina og heimurinn verður- samur og jafn eftir sem áður, hvoit sem beðið er eða ekki, þá er trúin sjálf blekking og hangir í lausu lot'ti. Vel getur það verið, að áhrif bænarinnar nái ekki lengra en til sjálfrar persónunnar sem biður, en trúin sjálf stendur og fellur með því hvort eitthvað ávinst við bænina, sem ekki var fáanlegt með öðru móti, kraftur losni úr læðingi, sem án bænarinnar væri bundinn. Vér höfum nú séð í svip, hverning trúin kemur fram og hverja ávexti hún ber í breytni manna, og skulum nú líta á hið allra helzta, er James lætur í ljósi um sannindi þeirra meginsetninga sem í trúnni eru fólgnar. Menn hefur löngum dreymt um, að unt væri að skapa af hyggju- viti sínu óyggjandi trúfræðiskerfi, þar sem alt væri klappað og klárt um insta eðli guðdómsins og samband hans við heiminn og oss mennina. En reynslan hefur sýnt, að slík hugsanakerfi eru, þegar að er gáð, hrófatildur, sem ekki stenzt átak rökréttrar hugsunar og engan sannfærir, sem ekki trúir fyrirfram. Margt af því sem er kent um eigin- leika guðs t. d. er og þannig, að það getur engin áhrif haft á breytni vora, hvort það er satt eða ekki. En menn- irnir leita sannleikans til þess að geta hagað sér eftir honum, og þau sannindi, sem óhugsandi er að hjálpi oss- i nokkru, þau eru dauð og marklaus. í trúarefnum sem öðrum efnum verður að byggja á reynslunni. Og hið eina sem heimspekin getur gert fyrir trúna er að rannsaka, hvað í trúarreynslunni felst, hver er aðalkjarni trúarbragðanna og að hve miklu leyti hann er sannur. i ljósi þeirrar þekkingar, sem vér annars höfum á tilverunni. I trúnni telur James þessar meginsetningar fólgnar: 1. Hinn s/nilegi heimur er purtui af öðrum andlegri heimi og fær þaðan aðalgildi sitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.