Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1905, Page 85

Skírnir - 01.12.1905, Page 85
Útlendar fréttir. 373 til þess að tala þar máli Noregs, og Svíar höfðu þar einnig full- trúa, til þess að halda fram sínum málstað. 17. september bárust loks þær fregnir t’rá Karlstað, að samn- ingar mundu takast og alt enda friðsamlega. En ekki var þá uppi látið, hvernig þeir samningar væru. Það kom ekki fram fyr en 25. sept. Þá var samþyktin birt bæði í Stokkhólmi og Krist- janíu. Þetta eru helztu atriðin: 1. Allar deilur milli ríkjanna, Svíþjóðar og Noregs, eiga á næstu tíu árum að leggjast undir úr- skurð gjörðardómstólsins í Haag. Utidanskilin eru þó þau mál er snerta sjálfstæði laudanna og heildarviðhald þeirra. Komi upp deilur viðvikjandi rofi ríkjasambandsins, skal útkljá þær í sérstök- um gerðardómi, sem þrír menn eiga sæti í; skal hvort ríkið um sig velja til ltans eiun dómara, en þriðja dómarann verða þau að koma sór saman um; geti þau það ekki, þá skal hann valihn af forseta Svisslands. 2. Milli landanna skal vera hlutlaust belti, 30 kílómetra breitt, og mega á því svæði ettgar víggirðittgar vera, engar herstöðvar nó herforði. Af því leiðir, að Norðmenn verða að eyðileggja allar víggirðingar síttar á þessu svæði, eins og Svíar kröfðust. Þó er kastalinn Kongsvinger undanskilinn. 3. Samþykt- in skal lögð samtímis fram fyrir þing beggja ríkjanna. Yerði hún samþykt af báðum, skal stjórn Noregs á ny skjóta því til rikis- bingsins í Stokkhólmi, að það samþykki fyrir sitt leyti að sam- bandi ríkjanna só slitið og heimili konungi að viðurkenna sjálfstæði Noregs. Þá viburkenuingu skal svo stjórn Svía sem fyrst birta nálægum ríkjum. Yar svo þessi samþykt lögð fyrir þingin bæði í Noregi og Svíþjóð. I stórþinginu var áköf rimma um hana, því flokkur manna í Noregi vildi fyrir engatt mttn eyðileggja víggirðingarnar. Atján niamia nefnd var kosin til þess að íhuga málið, en gat ekki orðið á eitt sátt. Meiri hlutinn, 12 menu, lagði til, að samþyktin yrði staðfest, en minni hlutinn, 6 menn, vildi að þingið feldi hana. Forsprakki minni hlutans var Konow, fyrv. ráðherra. Taldi tninni hlutinn, að gengið væri á réttindi Noregs, þar sem heimtað væri, að víggirðingarnar værtt eyðilagðar, og kvaðst af tvennu illu held- ur vilja halda bandalagittu við Sviþjóð, en ganga að niðrandi sætt. Amæltu þeir minnihlutamennirnir fulltrúnm Noregs á Karlstaðs- fundinum harðlega fyrir gerðir þeirra. Ut úr þesstt urðu megttar æsingar til og frá um lattd og vildu miunihlutamennirnir fá kjós- endur alment til þess að nVa upp og krefjast að satnþyktitini yrði hafnað. Sumstaðar varð þeim töluvert ágengt og voru samdar

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.