Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 85

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 85
Útlendar fréttir. 373 til þess að tala þar máli Noregs, og Svíar höfðu þar einnig full- trúa, til þess að halda fram sínum málstað. 17. september bárust loks þær fregnir t’rá Karlstað, að samn- ingar mundu takast og alt enda friðsamlega. En ekki var þá uppi látið, hvernig þeir samningar væru. Það kom ekki fram fyr en 25. sept. Þá var samþyktin birt bæði í Stokkhólmi og Krist- janíu. Þetta eru helztu atriðin: 1. Allar deilur milli ríkjanna, Svíþjóðar og Noregs, eiga á næstu tíu árum að leggjast undir úr- skurð gjörðardómstólsins í Haag. Utidanskilin eru þó þau mál er snerta sjálfstæði laudanna og heildarviðhald þeirra. Komi upp deilur viðvikjandi rofi ríkjasambandsins, skal útkljá þær í sérstök- um gerðardómi, sem þrír menn eiga sæti í; skal hvort ríkið um sig velja til ltans eiun dómara, en þriðja dómarann verða þau að koma sór saman um; geti þau það ekki, þá skal hann valihn af forseta Svisslands. 2. Milli landanna skal vera hlutlaust belti, 30 kílómetra breitt, og mega á því svæði ettgar víggirðittgar vera, engar herstöðvar nó herforði. Af því leiðir, að Norðmenn verða að eyðileggja allar víggirðingar síttar á þessu svæði, eins og Svíar kröfðust. Þó er kastalinn Kongsvinger undanskilinn. 3. Samþykt- in skal lögð samtímis fram fyrir þing beggja ríkjanna. Yerði hún samþykt af báðum, skal stjórn Noregs á ny skjóta því til rikis- bingsins í Stokkhólmi, að það samþykki fyrir sitt leyti að sam- bandi ríkjanna só slitið og heimili konungi að viðurkenna sjálfstæði Noregs. Þá viburkenuingu skal svo stjórn Svía sem fyrst birta nálægum ríkjum. Yar svo þessi samþykt lögð fyrir þingin bæði í Noregi og Svíþjóð. I stórþinginu var áköf rimma um hana, því flokkur manna í Noregi vildi fyrir engatt mttn eyðileggja víggirðingarnar. Atján niamia nefnd var kosin til þess að íhuga málið, en gat ekki orðið á eitt sátt. Meiri hlutinn, 12 menu, lagði til, að samþyktin yrði staðfest, en minni hlutinn, 6 menn, vildi að þingið feldi hana. Forsprakki minni hlutans var Konow, fyrv. ráðherra. Taldi tninni hlutinn, að gengið væri á réttindi Noregs, þar sem heimtað væri, að víggirðingarnar værtt eyðilagðar, og kvaðst af tvennu illu held- ur vilja halda bandalagittu við Sviþjóð, en ganga að niðrandi sætt. Amæltu þeir minnihlutamennirnir fulltrúnm Noregs á Karlstaðs- fundinum harðlega fyrir gerðir þeirra. Ut úr þesstt urðu megttar æsingar til og frá um lattd og vildu miunihlutamennirnir fá kjós- endur alment til þess að nVa upp og krefjast að satnþyktitini yrði hafnað. Sumstaðar varð þeim töluvert ágengt og voru samdar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.