Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 36

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 36
324 William James. því, íið berjast við eld með eldi, skjóta niður ransmanninn, loka þjófinn inni í dyflissu, en láta umrenninga og glœframenn kala á götum úti. Og samt sem áður eruð þér, eins óg eg er, sannfærðir itm það, að væri engu öðru til að dreifa en þessu harðskalla, harðbrjósta og harðhnefa atferli; væri enginn fús á að hjálpa bróður sínum fyrst, og athuga eftir á, hvort hann átti það skilið; væri enginn fús á að drekkja móðgunum í meðaumkun með meingjörðamanninum; væri enginn fús á að láta prettast mörgum sinnum, heldur en að tor- tryggja hvern mann; væri engum ljúft að breyta við aðra eftir því sem tilfinningin blæs honum i brjóst, í stað þess að fara eftir almenuum varúðarreglum, þá væri heimurinn óendanlega miklu verri að lifa í en hann er nú. Hinti blíði unaður, ekki liðins dags, heldur dags sem síðar á að renna upp, þegar hirt gullna regla verður orðiu mönnum töm, væri þá horfinn úr sjóndeildarhring hugsjóna vorra. Það getur því verið, að hinir helgu menn, sem lenda í öfgar með ástúð sina, séu spámenn, sem boða betri tíð. Þeir hafameiraað segja tital sinnum reynst spámenn. Með því að breyta við þá sem þeir hittu á götu sinni eins og heiðvirða menn, þrátt fyrir fortíð þeirra, þrátt fyrir alt útlit, hafa þeir gefið þeim hvöt til að vera heið- virðir menn, hafa gjörbreytt þeim á undursamlegan hátt með Ijóm- andi dæmi sínu og eggjan eftirvæntingar sintiar. Frá þessu sjónarmiði verðum vér að játa, að mannkærleikinn, sem býr í brjósti allra helgra manna og slík ofgnótt er af hjá sumum þeirra, hann er skapandi kraftur í mannfélaginu, kraftur sem miðar að því að vekja til lífsins dygðir þar, sem enginn annar veit þeirra von. Helgir menn eru höfundar, auctores, aukendur gæzkunnar. Framfaramöguleikar mannlegrar sálar eru óstikandi. Reynslan sýnir, að svo margir, sem virtust algjörlega forhertir, hafa mýkst, snúist, endurfæðst með þeim hætti, er vakti enn rneiri furðu hjá sjálfum þeim en hjá áhorfendunum, að aldrei má fyrir fram vita um nokkurn mann, hvort vonlaust er að bjarga honum við með mannkærleika. Vér höfum engan rétt til að tala um krókódíla og kyrkislöngur í mannsmynd svo sem verur, er ættu sér engrar endur- reisnar von. Vér þekkjum ekki fjölbreytni persónuleikans, hvernig eldar tilfinninganna lifa í glæðunum, hitiar hliðarnar á fjölflötungi lundarinnar eða hverju undirvitund mannsins má til vegar koma. Páll postuli kunngjörði forfeðrum vorum endur fyrir löngu þá skoðun, að sérhver sál væri í rauninni heilög Af því að Kiistur hefur dáið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.