Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 31

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 31
Ymsar tegundir trúarreynslunnar. 31ÍV Heilagleiki kallast ávextir trúarimiar í lunderni mannsins, þegar þeir hafa náð fullum þroska. James segir að einkenni heilagleikans séu í aðalatriðunum söm við sig í hvaða trúarbrögðum sem er. Hann segir enn fremuiy að beztu ávextir trúarhfsins séu hið bezta, er sagan hafi að sýna: »Aldrei hefnr maunkærleikiuu, einlægnin, trúnaðartraustiðr þolgæðið og hugrekkið svifið hærra á vængjum manneðlisins, heldur en þegar þeim var beitit í þjónustu trúarhugsjónanna«. En einkenni heilagleikans telur hann þessi: 1. Tilfinning þess að maður lifi lífi, sem er víðtækara en svor að það sé eingöngu bundið við smámunalega eiginhagsmuni þessa heims, og sannfæring um það, að æðra afl só til, sannfæring, sem ekki er aðeius á skilningi bygð, heldur á eins konar skynjun. Helgir menn hjá kristnum þjóðum telja ætíð þetta æðra afl sama sem guð sjálfan, eu dremi eru til hins, að mömiúm fiunist siðgæðis- hugsjónir, framtíðardraumar um skipulag mannfólagsins eða hug s/nir þess sem heilagt er og rétt vera sannir drotnar og frelsarar lífs vors. 2. Tilfinning þess, að þetta æðra vald standi í vingjarnlegu sambandi við li'f vort, og ljúf undirgefni undir handleiðslu þess. 3. Rík hugarlyfting og frjálsræði um leið og takmörkun eigingirninnar hverfur. 4. Þungamiðja tilfinningalífsins flyzt í áttina til kærleika og samúðar, til »já, já« frá »nei«, þegar um kröfur annara er að tefla. Þessi grundvallareinkenm hins andlega lífs hafa í íör með sér einkennilegar afleiðingar, en þær eru þessar: a. M e i n 1 æ t i. — Sjálfsuppgjöfin getur orðið svo áköf, að hún snúist í sjálfsfórn. Hún getur þá fengið svo mikið vald yfir venjulegum hvötum holdsins, að hinn helgi maður hafi sanna nautu af að fórna sér og meinlæta sig, af því að það er mælikvarði og vott- ur undirgefni hans undir æðra vald. b. Sálarþróttur. — Tilfinuing þess, að lífið er orðið víðtækara en áður, getur vakið svo mikinn guðmóð, að persónu- legar hvatir og andhvatir, sem venjulega eru einvaldar, verði of lítilfjörlegar til þess, að þeim sé gaumnr gefinn, og nyr heimur þolgæðis og hugpryði opnist. Otti og angist hverfa og sælufult
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.