Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 93

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 93
Útlendar fréttir. 381 nr lönd fara sívaxandi. Stór skógsvæði eru ríkiseign, einkum í norðurhluta landsins, og eru þar einhverjir hinir stærstu og feg- urstu skógar sem til eru í Norðurálfu, og þrátt fyrir hið mikla skógarhögg er nú árlegur vöxtur skógarins meiri en eyðslan. I Finnlandi hafa bændurnir á síðari árum lagt meiri áherslu á griparækt heldur en kornyrkju, og þó eitikum á mjólkurbúin. Þó eru Finnar í þeim sökum ekki komnir eins langt og Danir. En kúatalan hefir nær tvöfaldast á síðustu 12 árum. En þótt miklu meiri áherzla hafi verið lögð á griparæktina, þá hefir kornyrkja samt sem áður tvöfaldast frá 1860 til aldamótanna. Hin vaxandi velmegun sést einnig glöggt á því, hve vöruflutning- ar til landsins fara vaxandi. Þrátt fyrir vaxandi kornrækt í land- inu vex innflutningur á rúg og hveiti, sykureyðslan hefir tvöfaldast, innflutningur á kjöti og eggjum einnig vaxið, og svo er um flest- ar vörutegundir. Eins og á þessu sóst, hefir verzlunarumsetning- in stórum aukist. Um miðja síðastl. öld var hún aðeins 37 milj. marka, 1886 176 milj., en um aldamótin nær 500 milj. á ári, og innflutningur töluvert meiri en útflutningur, eins og gerist í velmegandi löndum, sem sjálf taka mikinn þátt í verzlun og vöruflutningum. Fjárhagur landsins er betri en flestra annara ríkja í Norðurálfu. Tekjurnar eru árlega hærri en gjöldin, og við það hafa myndast stórir varasjóðir. Bankamálum er mjög vel fyr- ir komið á Finnlandi og hafa Finnar tekið fyrirkomulag Skota til fyrirmyndar. Bankarnir hafa útibú hvervetna um landið. Leiðandi menn þjóðarinnar eru ameríkskir í hugsunarhætti, og í Finulandi er yfir höfuð ekki lítið af því fjöri og þeim framkvæmdakrafti sem annars einkenuir Ameríku. Finnland er perlan í kórónu Rússakeisara.« 8. des. Þ- G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.