Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Síða 79

Skírnir - 01.12.1905, Síða 79
Er Snorri Sturluson höfundur Egils sögu? 367 V. Egils s. 43. k. 131. bls. Ölvi þótti eigi góðum liðsmanni of avkit. VI. Egils s. 67. k. 247. bls. Hann (a: Arinbjörn) gaf Agli slœður gervar af silki ok gull■ saumaðar mjök. VII. Egils s. 78. k. 284 bls.: Hann (a: Egill) hafði fustans kyrtil rauðan... ok láz at síðu. VIII. Egils s. 14. k. 41. bls. Finnmörk er stórlega víð. Gengr haf fyrir vestan ok þar af firð- ir stórir, svá ok fyrir norðan ok alt austr um. V. Hkr. Óh. 132 k. 291. bls.: Þykki mér (o: Þóri)... eigi góð- um dreng of aukit. VI. Hkr. Ób. 80. k. 145. bls.: Hon (o: Ingigerðr) sendi Olafi konungi slœður af pelli ok gull- saumaðar mjök. VII. Hkr. Ól. kyrr. 2. k. 227. bls.: þá höfðu menn dragkyrtla, láz at síðu.* VIII. Hkr. Tngl. 1. k. 9. bls. Kringla heimsins... er mjög vágskorin. Ganga höf stór ór útsjánum inn i jörðina . .. af hafinu gengr langr hafsbotn til landnorðrs. Nokkra fleiri staöi hef jeg bent á í ritgjorð minni í Arboger; aftur er þar ekki tekiun fram staðurinn VII, sem hjer er talinn (láz at síðu). Þessir staðir eru að minni higgju talandi vottur þess, að bæði ritin, Heimskringla og Egils s., eru eftir sama manninn, og þarf naumast fleiri vitna við. Þegar svo þessir staðir eru skoðaðir I sambandi við alt annað, sem mælir með því, að Snorri sje höf. Eg- ils sögu, virðist þetta ekki framar geta verið vafasamt. Ef Snorri á Heimskringlu með rjettu, þá á hann engu síður Egils sögu. Jeg hef hjer að eins drepið á helstu atriði þessa máls og þó gengið fram hjá sumum. Rúmið leifir eigi meira. Enn jeg vil biðja þá, sem vilja kinna sjer málið frá rótum, að lesa ritgjörð mína í Arbókum fornfræðafjelagsins. Þar hef jeg gert skíra grein firir skoð- ur, minni. Að endingu get jeg ekki bundist þess að minnast á eitt atriði i ritdómi próf F. J. Hann skírir þar frá þeirri skoðun minni, að *) Sama stendur í Ólafs sögu kyrra í Pms. VI. 440. bls. enn er þar tekið eptir Heimskr. Orðið láz þíðir „band“ (laz á fornfrönsku, af lat. laqueus). I þessu sambandi (láz at síðu) kemur það bvergi firir nema hjer og í Egils s.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.