Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Síða 71

Skírnir - 01.12.1905, Síða 71
Meðalæfi íslendinga á siðari hluta 19. aldar. 359 lengi þriggja ára gömul börti eigi eptir aS lifa að meðaltali, legg jeg saman allar tölurnar á eptir 7200' og deili svo með 7200 í sunim- una. Þó verður ávallt að .bæta J/2 við kvótann; pví þessi 2000 börn, sem deyja á 1. árinu,. deyja ekki öll strax, heldur smámsaman; reikningurinn verður eins og þau öll hefðu lifað í x/2 ár; og líkt má segja um allar hinar tölurnar í töflunni. Jeg hef nú reiknaS líftöflur fyrir Island fyrir tímabilin frá 1850—60 og frá 1890—1901, og sett hjer til samanburðar líftöflur fyrir Noreg 1881—91 og England 1881—1890, sem jeg hafði viS hendina. Sá sem lítur á þessar töflur, mun fyrst reka augun í það, liversu afar mikið hefur dáið af ungbörnum á árunum 1850—1860; meira en 4. hvert barn liefur dáið á 1. árinu og af þeim sem verða eins árs gömul deyr aptur meira en 11. hvert innan þriggja ára. Með- alæfi nyfæddra barna er á því tímabili ekki meira en 34—35 ár, og fellur það vel saman við reikninga Indriða Einarssonar. En eptir því sem börnin stálpast, fara þau að mega eiga von á að lifa lengur; og þegar þau eru orðiu 10 ára, er meöalæfi þeirra (eða meðal-aldursauki) litlu styttti en meöalæfi 10 ára barna á tímabilinu frá 1890—1901, einu ári, eða vel það. Yfirleitt er meðalæfin 1850—60 nokkuð lægri en 1890—1901, eu aðalmismun- urinn er þó fólginn í því hve mikill barnadauðinn er á fyrra tíma- bilinu. Annað er einkennilegt við þessar töflur; það er hversu miklu meira deyr af körlum en konum. Kvenfólk er nú að vísu vana- lega langlífara en karlmenn, eins og t. d. má sjá í töflunum fyrir Noreg og Eugland. En munurinn er þar hvergi nærri eins mikill og hjer. Það er nú engin furða, þótt svona sje, þegar litiö er á það, hversu tíöar drukknanir eru hjer við land. A tímabilinu 1890—1901 hafa drukknað 793 karlmenn, en alls hafa dáið 8590, að andvana fæddum frátöldum. A þessu tímabili hefur því meira en 11. hver maður drukknað, eða hjerumbil 66 á ári að meðaltali. Og þeir eru flestir menn á bezta aldri, milli 18 ára og fimtugs. Það er með öörum orðum, að eptirlifendur um fimt- tigt væru allt að því níu hundruðum fleiri, ef ekki væru drukkn- anirnar, og kæmi þá meiri jöfnuður á fjölda eptirlifandi karla og kveuna. Enn er eitt sjerstaklega aðgæzlu vert við töfluna fyrir tíma- bilið 1890—1901; það er, hversu fátt deyr af börnum eldri en tveggja ára. Meðalæfin er hjer hæst fyrir börn á 3. ári en í hin-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.