Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 32

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 32
320 William James. jafnaðargeð kemur í staðinn. Korni hin.inn, konri hel, nú stendur það á sama! e. H r e i n 1 e i k 11 r. —Að'þungamiðja tilfinningalífsins breyt- ist hefur fyrst og fremst, í för með sér, að sálarhreinleikurinn vex. Maðurinn verður næmur fyrir andlegu ósamræmi og vill bægia á braut úr lífi sínu öllu því sem d/rslegt er og holdlegt. Helgur maður forðast að hafa mók við a!t slíkt, hann verður að fá æ meira samræmi í líf sitt og halda því flekklausu frá heiminum. Hjá sumum gengur þessi hreinleiksþörf í meinlætastefnu, og veikleiki holdsins fær þá að kenna á miskunarlausri hörku. d. K æ r 1 e i k i. — Að þungamiðja tilfinningalífsins breytist hefur í öðru lagi í för með sér, að mannkærleikinn, ástúðin við íiðra menn, vex. Obeitarhvatir þær, sem venjulega setja ástúðinni manua á milli svo þröngar skorður, haldast í hömlum. Helgur maður elskar óvini sína og fer með hvimleiða betlara eins og bræður sína. James skýrir nú hvert atriðið um sig og tilfærir -dæmi. Eg skal adeins drepa á nokkur atriði. Mannkær- leikinn styðst bæði við meðvitundina um það, að allir séu börn hins sama f'ööur, en jafnframt sprettur hann af inni- legri u'leði, sem trúarástandinu fylgir, því gleðin gerir menn ástúðlegri. Að elska óvini sína er allsenginn sjálfs- mótsögn, það er hæsta stig þess stórhugar og göfuglyndis, sem þolir mótgerðir og kennir í brjóst um ranginda- manninn. Og væri því boðorði fylgt, þá yrði heimurinn allar annar, því ein sterkasta hvötin i mannssálinni, sjálfs- varnarhvötin, er þá brotin á bak aftur. Þar sem helgir menn sýna þeim sérstaka góðvild, sem öðrum eru hvim- leiðir, þá eru hvatinar til þess ýmsar auk mannkærleikans sjálfs, svo sem meinlæti, auðmýkt, löngun til að lítillækka sig. — Jafnaðargeð, undirgefni, hugprýði og þolgæði lielgra manna verður skiljanlegt, þar sem þeir finna, að þeir eru undir umsjá þess kraftar, sem þeir treysta óbif- anlega. Sá sem í alvöru getur sagt: »Verði guðs vilji«, er brynjaður gegn öllum veikleika. — Löngunin til að halda sál sinni fiekklausri frá heiminum, næmleikinn fyrir öllu ósamræmi milli hugarfars og breytni, getur ýmist leitt menn út í baráttu til að reyna að umskapa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.