Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 63

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 63
Einar Benediktsson. 351 Þegar hann lýsir norðurljósunum, þá sér hann að: Það er eins leikið sé huldri hötid hringspil nteð glitrandi sprotum og baugum. Og jafnframt tekur hann eftir þvi, að hrímklettar stara við hljóðan mar til himins með kristallsaugum. Eða þessi lýsing á siglingu: Vélum knúin skríður skjótt skeið í kaldri töfranótt. Gljúpar öldur undan láta, ekka-þungt við súðir gráta — Hafið á mig andar hljótt eilíft, myrkt, sent dauðans gáta. I kvæðinu »Stjarnan« flnnur hann »strengina á heið- loftsins hörpum titra«. Svona mætti lengi halda áfram og telja fram hverja líkinguna annari betri. Einar Benediktsson er huliðshyggjumaður (mystiker) í aðra röndina. í kvæðunum »Undir stjörnum«, »Norður- ljós«, »í Slútnesi« og víðar er andi hans gagntekinn af tilflnningu þcss, að líf vort stendur í nánu sambandi við alheimslíflð og dregur þaðan afl sitt, ljós og yl. Hvergi kemur þetta fagurlegar fram en í kvæðinu um Slútnes: Ég veit að alt er af einu fœtt, að alheimsins líf er ein voldug ætt dauðleg, eilíf og ótal þætt um afgrunns og himins slóðir. Þess vegna getur hann líka sagt: Mér finst eins og speglist fjötruð sál í frjóhnappsins daggarauga. Um þetta kvæði andar hvíld og friði; svipurinn yflr öllu er heiður og hreinn, náttúrulýsingin töfrandi og hugsunin frjósöm eins og Slútnes sjálft. Af því skáldið flnnur, að hann og blómin eiga að miklu leyti eðli og örlög saman,.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.