Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 39

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 39
Ýmsar tegundir trúarreynslunnar. 327 að loka dyrum sínum rétt við andlitið á oss, en meðan vór lifðum, gætum mór þó ótrauðir borið andanum vitni, og dæmi vort mundi lijálpa til að leysa kynslóð vora úr læðingi. Málefnið sjálft mundi þurfa á sjóSum sínum að halda, en vér þjónar þess mundum vera voldugir aS sama skapi sem vér værum ánægðir með fátæktina sjálfum oss til handa. Eg fel yður þetta til alvarlegrar íhugunar, því það er víst, að hinn ríkjandi ótti viS fátæktina meðal mentuðu stéttanna er versti andlegi sjúkdómurinn, sem menning vor þjáist af.« Niðurstaðan verður þá þessi, að ávextir trúarinnar réttlæta tilveru hennar. Að vísu g-etur liver einstakur •eiginleiki hins helga rnanns komið t'yrir hjá mönnum, sem eru ekki trúaðir, en allir til samans mynda þeir heild, sem ■er sérstök fyrir trúna og virðist eiga upptök sín í tilflnning- unni fyrir því sem heilagt er. Og þó þessir eiginleikar, ■eins og alt annað, geti lent í öfgar, þegar andlegur þroski er lítill og sjóndeildarhringurinn þröngur, þá eru þeir í sjálfu sér ágætir og ómissandi fyrir sanna framför mann- kynsins. Þá drepur James á þann þátt, er fegurðartilflnning manna á í trúarskoðunum þeirra, sem kemur fram í hinni ytri guðsdýrkun. Þar er mikil munur á kaþólskum mönnum og mótmælendum. Viðhöfn og fjölbreytni kaþólsku guðs- ■dýrkunnarinnar hafa mótmælendur borið fyrir borð sem ■óþarfa, en fullnægja líka síður þessari hlið manneðlisins. Þá minnist hann á fórnir, syndajátning og bæn.—■ Fórnir hafa átt sér stað í öllum trúarbrögðum á fyrsta stigi þeirra, en fá þegar framliða stundir andlegri þýðingu.—Syndajátning byggist á þörf manna til að verða að nýjum og betri rnönn- um með því að koma fram eins og maður er og létta þannig .af sér hræsninni, með samvizkubiti þvi er henni fylgir. — A siðari tínnun hefur stundum margt verið sagt gegn bæninni, en sé nokkur hlutur óyggjandi, þá er það víst, að menn hafa oft verið læknaðir með fyrirbænum. Auðvitað hefur oft verið beðið um hluti, sem bænin að líkindum getur ekki áorkað, en sé bænin skoðuð sem alt samlíf mannsandans við hin guðlegu öfl tilverunnar, þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.