Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 75

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 75
Er Snorri Sturluson höfundur Egilssögu? I ritgjörð um afstöSu Landnámu og Egils sðgu, er jeg hef rit- að í Arbækur hins norræna fornfræðafjelags, hef jeg meðal annars leitt rök að því, að Snorri Sturluson sje höf. Egils sögu. Bóka- vörður Kr. Kálund, sem má telja meðal fremstu vísindamanna í þessari grein, hefur þegar iátið í ljós í formála fyrir Palæografisk Atlas, Oldnorsk- islandsk afdeling, á VI. bls., að hann hneigist að þessari skoðun minni. Aftur á móti hefur prófessor Finnur Jóns- son andmælt henni í síðasta hefti Skírnis. Af því að fæstir af lesendum Skírnis munu eiga kost á að 'lesa ritgjörð mína í Árbókum og ritdómur próf. F. J. gefur harla ófullkomna hugmind um efni hennar, mun jeg reina að gera uokkra grein fyrir skoðun uiiniii um þetta mál. Auðvitað þikir mjer leitt, að próf F. J. skuli ekki geta verið mjer samdóma um, að Snorri sje höfundur Egils sögu, eða að þær ástæður, sem jeg hef fært firir því, eigi við rök að stiðjast, og hefði jeg búist við því, að hann þá hefði fært fram einhver rók á móti. Enn það gerir hann ekki. Því að ekki get jeg talið það með röksemdum, þó að honum þiki ósennilegt, að Snorri hafi hjer um bil 28 ára að aldri samið svo meistaralegt rit, sem Egils saga •er. Var ekki Sophokles 28 ára, þegar hann kepti við snillinginn Æsohylos í samning leikrita og vann siguráhonum? Sagnfræðing urinn Ranke var á sama aldri, þegar hann gaf út tvö af hinum merku ritum sínum (»Gesohichte der romanischen und germauischen völker 1494—1534« og »Zur kritik neuerer geschichtschreiber«). Úr bókmentasögu allra þjóða má færa til mímörg dæmi þess, að rithöfundar hafa veriö bráðþroska, og furðar mig á, að mitm heiðr- aði vinur skuli halda fram slíkri röksemd í alvöru. Ekki get jeg heldur skilið, hvað hann »hefur á móti því, að gerðar sóu tilraunir til þess að feðra rit eða kvæði, sem ganga ekki undir neinu höfundarnafni«. Þetta hefur hann þó sjálfur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.