Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 25

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 25
Ýmsar tegundir trúarreynslunnar. 315- Trúmaðurinn lætur sér ekki á sama standa um tilveruna; í hans auguni er lífiö enginn ábyrgðarlaus leikur, heldur rammasta alvara; en alvara lífsins bugar hann ekki; í brjósti hans lifir eldmóður og trúnaðartraust, sem mýkir mótlætið og hjálpar yfir torfærurnar. Trúartilfinningin er því samsett af sorg og gleði; hún er ástand þar sem sorgin verður að lúta í lægra haldi fyrir von og trausti. Og sagan sýnir, að trúin gerir menn fúsa á að þola margvís- legar hörmungar, eða gerir mönnum það jafnvel auðvelt og sælt að bera það sem aðrir, þegar bezt lætur, þola möglúnarlaust, með því að neyta allrar orku viljans. Eitt hið einkennilegasta í eðli manns er hæfileikinn til að trúa á liluti, sem hann ekki sér. Breytni vor stjórnast löngum einmitt af skoðunum, sem vér getum ekki sannað, eða ekki gert öðrurn áþreifanlegt hvað þýði, jafnvel ekki skilið til fulls sjálfir. Þetta kemur fram hvað ljósast í trúarefnum. Fáum hefur auðnast t. d. að sjá frelsara sinn i sýn, eða að fá aðrar slíkar vitranir til staðfestingar skoðunum sínum. Engu að síður heldur trú- maðurinn fram virkileika þess sem hann trúir á, þó ósýnilegt sé, það er í hans augum jafnvel virkilegra en það sem hann getur séð og þreifað á. Það er eins og maðurinn hafi einhverja sérstaka aðkenningu virkileikans, án þess að nokkurt af skynfærum þeim sem vér þekkjum ætti þar þátt í. Mörg dæmi eru til þess, að menn hafi fundið návist einhvers, sem þeir hvorki sáu né heyrðu eða þreifuðu á, návist, sem var eins óyggjandi og hver annar áþreifanlegur hlutur. Það er rétt eins og ef járnmolinn fyndi nálægð segulsins gagntaka sig, án þess að geta gert sér minstu hugmynd um það, hvernig hann liti út. Trú- maðurinn finnur þannig návist æðri krafta, finnur að liann stendur í sambandi við þá og að sál hans getur að nokkru leyti sameinast þeim. Sérstaklega kemur þetta fram á liæsta stigi í dularleiðslu þeirri sem sumir menn falla í. Þar fær maðurinn einkennilega reynslu, sem fyrir sjálfan hann er öldungis óyggjandi, þótt hún sé svo sérstæð, að hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.