Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 15

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 15
30» Trú og sannanir. getið og nota þau á engan hátt til stuðnings lífsskoðun sinni. Nú er sannleikurinn sá, að fyrir mörgum »krafta- verkum« í kaþólskri kirkju eru svo rikar sannanir, að þeim verður alls ekki jafnað saman við sannanirnar fyrir upprisu Krists. Mörgum íslendingum þykir þetta að lík- indum furðulegt, og ef til vill ótrúlegt. Hér á landi eru menn alment gersamlega ófróðir um það, sem gerst hefir í kaþólskri kirkju, og gera sér í hugarlund, að það, sem hún hefir að bjóða umfram prótestantiskan rétttrúnað, sé ekki annað en hégiljur og hindurvitni. En því fer sva fjarri, að fyrir mörgum »kraftaverkum« hennar eru svo- ramefldar sannanir, sem framast verður á kosið. Rétt til dæmis ætla eg að benda á »kraftaverk« þau, er sagt er að hafi gerst í Frakklandi á gröf Paris ábóta, Jansenistans nafnfræga. Eg fer eftir frásögn skozka heim- spekingsins Davíðs Hume í ritgjörð hans um kraftaverk (»Of Miracles«). Ekki er hætt við, að sá rithöfundur geri of mikið úr sönnunum fyrir kraftaverkum, því að í þess- um kapítula bókar sinnar er hann einmitt að leita við að sanna það, að engin kraftaverk hafi nokkuru sinni komið fyrir í heiminum. Alment var fullyrt að sjúkir fengju lækning, heyrn- arlausir heyrn og blindir sýn á þessari helgu gröf. Mörg af þessum kraftaverkum segir Hume, að viðstöðulaust hafi verið sönnuð frammi fyrir dómurum, sem enginn hafl grun- að um hlutdrægni, og að áreiðanlegir og nafnkendir vott- ar hafi borið þeim vitni; og þetta hafl gerst á þeim tím- um, er mentun var mikil, og á ágætasta sjónarsviði, sem þá hafi verið til í veröldinni. Frá kraftaverkunum var skýrt á prenti. Jesúítar, sem voru hálærðir menn, gerðu sér alt far um að hnekkja vitnisburðunum, því að þeir áttu mjög í höggi við Jansenista; og þeir höfðu valdstjórn- ina á sínu bandi. Samt tókst þeim aldrei að hnekkja kraftaverka-vitnisburðunum, né gera grein fyrir, í hverju veilan væri fólgin. »Hvar finnum vér annan eins atvika- fjölda, er allur stefnir að því að staðfesta einn viðburð?«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.