Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 92

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 92
380 Útlendar fréttir. hefir aldrei viljað uuna finskunni jafnréttis við hina sæusku tungm Rússastjórn hefir látið þær þrætur afskiftalausar og ekkert gert fyr en nú á síðustu árurn til þess að þrengja rússnesku máli inn á Finna. Finnaflokkuriun hefir því alt fram að 1899 hallast meir að Rússum en Svíaflokkurinn; hann hefir lengi hatað alt, sem rúss- neskt er. A síðustu árum hefir innbyrðis ósamlyudi milli flokk- anna slotað. Þó hefir finski flokkurinn verið miklu gæflyndari í viðureigninni við Rússa en hinn sæuski, að minsta kosti framan af. Frá 1903 hefir verið skipað svo fyrir, að rússneska skyldi vera not- uð á öllum opiuberum skjölum frá finsku stjórninni og til hennar. Einn af helztu foringjum Finnaflokksins, Yrjö-Koskinen fríherra, sagði um þetta, að úr því að Finnar á anuað borð yrðu að hafa á stjórnarskjölunum annað mál en finsku, þá væri eðlilegt, að Rúss- um findist það fremur eiga að vera rússneska en sænska. Komist nú á frjálsleg stjórnarskipun í Rússlandi, eins og telja má víst, þá verður Finnland framvegis, eins og það áður var, sór- stakur ríkishluti með stjórn og löggjöf út af fyrir sig. Eftir boð- skap Riissakeisara verður stjórn landsins frjálsari en nokkru sinni áður. Merkur maður danskur, N. C. Frederiksen (uú nydáinn), ritaði fyrir nokkru grein um framfarir Finnlands og segir þar meðal annars: »Framfarir Finna á síðari árum eru miklar og merkilegar bæði að því er snertir mentun og verklegar framkvæmdir. Meuningar- lífið er svipað og í Danmörk, aðeins er kirkjulífið ef til vill áhrifa- meira hjá lægri stéttunum, en frjálslegar trúarskoðanir almennari meðal hinna. Þjóðskólirnir, sem nú eru reistir um alt landið og öll börn hafa aðgang að, standa þó í engu sambandi við kirkjuua. Þeir eru fullkomnari en dönsku alþ/ðuskólaruir. Yfir höfuð má hvervetna sjá byrjun til aflmikils meuniugarlífs. Verklegar framfarir eru ef til vill meiri en í nokkru öðru landi Norðurálfunnar. Þar með er þó ekki sagt, að Finnar séu í þeim efnum á undan öðrufn þjóðum. En breytingarnar, sem þar hafa orðið, eru svo stórkostlegar, frá fátækt til velmeguuar, að aunað eins þekkist vart annarstaðar en í Ameríku. Aðalatvinnuvegir landsins ern skógrækt og akuryrkja. Timbur er nú flutt þaðan. út fyrir 100 milj. marka um árið, og hefir öll sú timburverzlun skapast þar á siðari helming næstliðinnar aldar, og mest á síðasta aldarfjórðungnum. Við ósa hinna stóru áa standa sögunarmyllur, pappírsverksmiðjur og fleiri verksmiðjur, og samgöugurnar við önu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.