Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1906, Qupperneq 4

Skírnir - 01.08.1906, Qupperneq 4
196 Á fjiirunni. Skírnir. og kurlað brenni; liann gat líka setið hjá kvíánum á sumrin, eftir að þær voru orðnar spakar, -— og hann gat vakað yfir varpinu á vorin. Þegar varptíminn stóð yfir, og vaka þurfti, var Sig- mundi alls ekkert annað verk ætlað. Hann mátti sofa allan flóðtímann, eða gera við hann hvað sem hann vildi, ef hann að eins væri á verði fjörutímann. Þar að auki þurfti hann i raun og veru alls ekki að vera á verði nema á næturfjörunni. A daginn var alt af fólk á ferli, og þá voru litlar líkur til, að tóan réðist á varpið. Verkið var því ekki drepandi erfitt. Það var ekki annað en vera fram á tanganum og gera þar hávaða, til að fæla tófuna frá. Hvergi annarstaðar var hætta á að hún kæmist fram í eyjuna. I þessu verki átti Vaskur, sem var gamall búrhund- ur á heimilinu, að aðstoða Sigmund. Sigmundur átti því að orga og siga, en Vaskur átti að gjamma. Þetta var nóg, því tófan var svo heimsk að halda, að það væri hætta á ferðum fyrir sig, og vogaði ekki nálægt. En Sigmundi og Vaski kom ekkert vel saman, og það kom ekki sjaldan fyrir, að Vaskur sveik hann og laum- aðist þegjandi lieim í bæ. Þá vandaðist málið, því þá þurfti Sigmundur að taka hlutverk þeirra beggja, og siga og gjamma til skiftis sjálfur. Þetta síðara gerði hann með slíkum trúleik, að meira að segja tófan lét blekkjast á því. En á flóðinu var Sigmundur oftast heima, til að mat- ast og hvíla sig. Þó kom það ekki sjaldan fyrir, að hann labbaði inn að Instu-Strönd, í stað þess að fara heim, því Eiríkur tók honum ætíð vel, og þar var hann ætíð vel- kominn. En þangað var álíka langt og heim að Mið- strönd. Það kom líka fyrir, að Sigmundur nenti heim á hvorugan bæinn, en svaf allan flóðtímann í byrgi sínu frammi á tanganum. Það var því ekki undrast um hann, þótt hann kæmi ekki heim á flóðinu. — En þótt Sigmundur væri vesalmenni og rír í roðinu, bjálfl og blá-fátækur, þá hafði hann þó einn eiginleika,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.