Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Síða 17

Skírnir - 01.08.1906, Síða 17
Skirnir. Á fjörunni, 209 dauðans skelfingu, og það áður en tófan kom nálægt þeim. Ein kollan þaut upp með slíku írafári, að hún gætti ekk- ert að hvað hún gerði, en flaug með öllu sínu afli á einn hræðustaurinn og stein-rotaði sig! Krían stygðist líka upp af hreiðrunum sínum. En henni var alt annað í hug en flýja og forða sér. Hún hafði skap til að ráðast á þennan óboðna gest og gera það lítið ilt, sem hún gæti. Og þótt ein kría ekki megi sín mikils, þá er þó öðru nær, þegar margar gera það sama. Og lágfóta skömmin komst í mestu vandræði undir allri þessari kríuþvögu. Hún hafði varla frið til að lepja úr 2—æðareggjum, þá var farið að blæða úr skrokkn- um á henni eftir hvössu kríunefin. Feðgarnir tóku þegar eftir ókyrðinni í eyjunni. Þeir sáu líka strax, að það var tófa, en ekki flugvargur, sem var honum valdandi, og sáu hvar hún var, því krian var yfir henni eins og skýstólpi. Hver um sig af þessum litlu, gráu skapvörgum flaug hátt upp í loftið, rendi sér svo gargandi af öllum kröftum með opið nefið beint nið- ur á tófuna, og bjó sig siðan til nýrrar atlögu. Þeir reru því þegar upp i eyjuna og komu kriunni til hjálpar. Þegar lágfóta sá til mannaferða í eyjunni, sá hún þegar, að sér væri ekki til setu boðið, og tók til fótanna. Hana langaði til að hafa rotuðu æðarkolluna með sér og lagði af stað með hana, en sá sitt óvænna, svo hún slepti henni og stökk á kaf í sundið. Hún var ekki komin nema fáa faðma frá landi þegar skotið reið. Höglin ristu vatnsskorpuna rétt við trýnið á henni, en ekkert þeirra hafði hitt hana. Hún tók sprett og stökk áfram í sjónum; en það var óþarfi fyrir hana að láta sér óðslega, því það var ekki hlaupið að því, að hlaða framhlaðinn dátabyssugarm af nýju. Hitt var miður álitlegt, að sjá prammann koma á eftir sér á sundinu. 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.