Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Síða 19

Skírnir - 01.08.1906, Síða 19
Skírnir. Á fjörunni. 211 yið sig nú, eins og vonlegt var, úr því svona slysalega tókst til, þá mundu þeir ekki rækja þá reiði lengi. Og þegar hann kæmi til þeirra og bæði þá fyrirgefningar á yfirsjón sinni, þá væru þeir ekki þeir menn, að hrekja heilsulítinn aumingja frá sér, eða neita að þiggja vinnu af honum. Og þótt þeir gerðu það, þá var hann ekki í efa um, að Eiríkur sinn á Instu-Strönd mundi eitthvað greiða fyrir sér, þegar hann leitaði hans í slíkum raunum. Og þegar hann var kominn á miðja leið, var hann farinn að ganga jafnara og nokkurn veginn eins og hann átti að sér. En verst af öllu þessu mótlæti var það, að hann hafði steingleymt öllu því, sem hann var búinn með af þessum hrikalega brag. Þetta, sem fyrir hafði komið, hafði truflað hann svo gersamlega, að nú var honum ekki unt að rifja upp meistaraverk sitt í ljóðagerðinni. Sam- bandið milli þess og hugsana hans nú var algerlega kubbað í sundur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.