Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Síða 21

Skírnir - 01.08.1906, Síða 21
Skírnir. Horfur kirkju og kristindóms hér á landi. 213 þessa nýja og efnilega tímarits ofurstutt yfirlit yflr kirkju- sögu frændþjóða vorra, með tilliti til afturhvarfsstefnunn- ar eða trúboðsins, sem — eins og í kappi við hina svæsnu materíu- og vantrúarstefnu — hefir prédikað bæði kreddu- og bókstafstrú hinnar gömlu Lútherstrúar inn i hjörtu manna og mjög stuðst við leikmannakenningar. I Noregi hófst merkilegt afturhvarfstrúboð í byrjun fyrri aldar fyrir starfsemi Hans Hauge, hins bezta og merk- asta. manns þeirrar starfsemi. Hann »vakti« bændalýð- inn, ekki eingöngu til iðrunar og nýs trúarlífs, heldur jafnframt til m e n n i n g a r og manndóms. Er af honum og hans flokksbræðrum mikil saga. En meðfram varð þetta trúboð svo haldkvæmt í Noregi, fyrir þá sök, að það kviknaði i n n a n 1 a n d s og fyrir skort fólksins á kennimönnum, sem það s k i 1 d i og liggja vildu því jafn- flatir. Þeir voru flestir höfðingjar og töluðu aðra tungu en söínuðirnir, eða svo að segja. Alþýða í Noregi er og þroskaðri jafnaðarlega að »hjarta« en »heila«, bókfræði er eða var alls engin og skilningsgreind fjöldans harla óþroskuð. Nokkuð hið sama gildir eða heflr gilt víðast á Norðurlöndum. Því hafa alls konar trúboðsmenn frá öðr- um löndum víða fundið greiðan jarðveg meðal frændþjóða vorra, og sér í lagi í Noregi vestanverðum. Biblíubókstafs- trú og tilbeiðsla á þar hvervetna heima, og ófáir flokkar og söfnuðir frá hinum ensku fríkirkjum þrífast þar vons- heldur vel. Þó kvað lengst af öldinni enn þá meira að hinni vekjandi íhalds- og afturhaldsstefnu, er stafaði frá háskóla Norðmanna. Frömuður og oddviti hennar var hinn nafntogaði prófessor Gísli Jónsson (Johnsen), bróðursonur Jóns Espólíns, ágætur maður, lærður og trú- fastur, en strang lútherskur í skoðunuin. Hafa norskir klerkar borið hans menjar alt til þessa dags, enda var hinn rammi Heuch biskup, sem nú er nýlega fallinn frá, lærisveinn og arfþegi Gisla. A dögum hans (G. J.) kom upp »Hið norska innri-trúboðafélag«, sem enn er til, svo og »Lúthers-stofnunin« í Kristjaníu. Fleiri dáðríka guð- fræðinga hafa Norðmenn síðan átt, sem ekki er rúm til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.