Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Síða 23

Skírnir - 01.08.1906, Síða 23
Skirnir. Horfur kirkju og kristindóms hér á landi. 215 konungstraust mikið og kom þá smámsaman upp bæði f 1 o k k u r sá, sem við hann er kendur, og s k ó 1 a r hans. Að öðru leyti var guðfræði Gr. bæði nokkuð einræn og i'orneskjukend, en ekki skorti skáldlega og undir eins spámannlega andagift, því maðurinn var hin mesta ham- hlevpa og skörungur, rammnorrænn og rammdanskur í senn, allra manna lærðastur og þó brennandi kristindómsmaður. En ekki urðu bækur hans, nema s á 1 m a r hans og kvæði, þjóðlegar að sama skapi; olli því mest mál hans og stíll. Hann varð níræður og kendi og ritaði til dauðadags. Hefir Danmörk aldrei framleitt stórfeldara mikilmenni eða sjálfstæðara síðan á miðöldum. Þeim Mynster og Gr. samdi illa og fór hann lengi mjög einfara. Því síður þýddist Gr. heimspekinginn S. Kierkegaard, sem um miðja öldina gerði mikla hreyflng meðal lærðra manna á Norðurlönd- um. Hann var og undarlega frumlegur, einkum í trúar- fræðum. Er frá honum orðtakið: »Trúin byggist á fjar- stæðu« (Troen er i Kraft af det Absurde). í kolum Kierke- gaards hefir þó enn lifað til þessa í Danmörku. Hin mesta trúarhreyfing þar í landi á öldinni var hið alkunna danska heimatrúboð. Það hófst skömmu eftir síðari ófriðinn 1863, og fór á fáum árum um alt land eins og logi yfir akur. Þá var þjóðin í sárum og þráði hvíld og hugsvölun; þvi ofan á tjón ófriðarins bættist tvent: hinar pólitísku innanlands óeirðir, og hin trúarlausa realista- stefna. Þó segir Höffding prófessor, að kenning heima- trúboðanna sé einmitt r e a 1 i s t a-stefna guðfræðinnar; meinar hann, að þeir skeyti hvorki um listir, heimspeki né vísindi þeirra Martensens né þjóðsöngva Grundtvígs, heldur taki guðfræði 17. aldar óbætta á stefnuskrá sína. Að öðru leyti þykjast trúboðar fylgja kirkju landsins og hennar játningarritum. Helzti foringi flokksins var prest- urinn Vilhelm Beck, og undir hans öfiugu forustu magn- aðist trúboð þetta svo undrum gegndi, en bæna- og funda- hús, samkomur, blöð og bækur fyltu landið horna á milli. öðrum út í frá, einkum fríhyggjandi mönnum, þykir sá uppgangur lítt eðlilegur eða skiljanlegur. En aðgætandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.