Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Síða 24

Skírnir - 01.08.1906, Síða 24
216 Horfur kirkju og kristindóms hcr á landi. Skirnir, ei', að hreyfingin hófst n e ð a n frá, en ekki ofan, frá ólærðum mönnum, en ekki lærðum, og hún kom eins og kölluð, heit og einföld, því hún byrjaði á barnalærdómi fólksins; og þótt margir væru svæsnir og fyrirdæmdu alla, sem ekki vildu þeim sinna, einkum ef hinir mentuðu áttu i hlut, þá lét alþýðan sér lynda, er hinir voru nefndir »heiðnir«, en þeir sjálfir »heilagir«. Mjög skiftust prest- arnir í sveitir, með eða móti stefnunni, en eins og áður er sagt, áttu þeir ekki hægt um vik, þar sem trúboðs- íólkið játaði kenningum kirkjunnar og taldi sig hennar börn. Hræsnuðu — og hræsna enn — ekki fáir. Því í öllum löndum Prótestanta halda menn afarfast í játning- arrit sín, enda hvílir á þeim mjög mikið af valdi kirkn- anna og fyrirkomulagi. En hjá fjölda-mörgum eru trúar- lærdómarnir sjálfir, einnig af prestunum, skoðaðir og jafn- vel skýrðir og kendir á mjög annan og mildari hátt en á fyrri tíðum. »Trúarlærdóma«, segir hinn ágæti franski kennimaður A. Sabatier, »má engan söfnuð vanta, en breytast þurfa þeir með tíma og framþróun, og nýtt vín þarf að láta á liina fornu belgi; sé það ekki gjört í tíma, verður að lokuin skurnin eða skelin eintóm eftir. En ekki má liið nýja vín sprengja hina fornu belgi fyr en nýir belgir eru búnir því nýja víni til viðtöku«. Þetta bendir bæði á nauðsyn nokkurrar ihaldssemi, og eins er hér viðvörun stíluð til afturhaldsmannanna. Isú þykir sem þessi trúboðsumbrot séu heldur farin að sefast og jafna sig. Af leikmönnum er mælt, að flestir fylli flokk- inn úr lægstu og æðstu stéttum landsins; meina menn að í þeim stéttum sé minst til af dómgreind og eigin hyggju. Og mun satt vera. Nú sem stendur situr kirkju- laganefnd mikil að störfum í Danmörku, samkvæmt fyrir- heiti hinnar dönsku stjórnarskrár. Ekki þvkir meirililuti þeirrar nefndar þó framfaravænlegur. A síðari árum hefir dálítill flokkur manna í Höfn með Únítaraskoðunum hald- ið saman og safnað ekki svo fáum félögum. Helzti for- ingi þessa »fríkirkjufélags« er hinn gáfaði prestur U f f e Birkedal. Þeir halda blaði úti, sem nefnist »Ljós yfir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.