Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 40

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 40
232 Henrik Ibsen. Skíinir. taka verður til greina yið, þekking þessarar listar eftir Ibsens tínia. Einkennilegt var það fyrir Ibsen hve lengi hann lét undirstraum hugar síns starfa að sköpun manna þeirra og mynda, sem hann leiddi fram á sjónarsvið sín. Síðast af- henti hann handritin hreinrituð, með hverri kommu ná- kvæmlega settri á sinn stað, en tvisvar og þrisvar endur- skrifaði hann hin síðari fullkomnu leikrit sín áður en liann lét. þau fara frá sér, og persónur leikanna lét hann svo að segja kynnast sér í huganum með löngum tíma og endurteknum rannsóknum á einkennum þeirra og gervi, áður en hann lét þær koma fyrir sjónir mannanna. Fyrst stóð hann persónum sínum fjarri, álika og mönnum, sem hann »mætti af tilviljun í járnbrautarlest«. Síðan urðu þær honum kunnugar sem heimilisfólk og loks »handgengnar eins og nánustu og beztu vinir«. Eg hef hér að framan drepið stuttlega á helztu atriði í höfundssögu Ibsens fram til þess tíma, er hann hafði náð fullkomnum tökurn á þeirri list skáldmentanna, sem nafn hans jafnan mun verða bundið við, leiksmíðinni. Hér er ekki rúm til þess að fara út í nákvæmari athug- anir né skýrslu um öll rit Ibsens á hinu síðara tímabili. Hann starfaði stöðugt og reglulega, nærri að segja eins og vél, sem vill og hugsar, að samning rita sinua, og þau komu út hvert á eftir öðru, oftast nær með tveggja ára millibili, og geta menn gjört sér í hugarlund hve afar- miklu starfi hann hefur varið til þess að koma saman hinum stuttu og, að því er einatt virðist, hversdagslegu setningum, er byggja upp leiki hans, þá er rnenn gæta þess, að hinn sami höfundur, er kvað hafa ort »Pétur Gaut« á örfáum mánuðum, sat um tvö ár yflr »Vildanden«. Svo mikilli nákvæmni og reikningslist beitir hann í rit- um sínum, að ekkert er öðru vísi sett og engum atburði er öðru visi skipað heldur en vera ber eftir hinu stranga lögmáli, sem hann hefur sjálfur skyldað sig til að hlýða. I leikritinu »Afturgöngur« kastar hann skugga eríða- syndarinnar og erfðasjúkdómsins með svo hlífðarlausu afli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.