Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1906, Side 44

Skírnir - 01.08.1906, Side 44
236 Barn í myrkri. Skírnir. Hve umhverft er nú þess ungu raust, er áður eg heyrði svo káta. Það vaknar í myrkrinu móðurlaust. I myrkrinu’ er dapurt að gráta. En svo kemur ljósið og huggunarhönd, sem hræðslunnar þurkar upp strauma. Og barnið fer tafarlaust langt út í lönd hinna ljúfustu fagnaðardrauma. Við erum barnungar margir menn — svo mikið er naumast að láta — erum móðurlaus börn, í myrkrinu enn. í myrkrinu’ er dapurt að gráta. Og þótt við að jafnaði höfum ei hátt — að hrína það teljum við ósið — og hlustum á þögnina þreyttir um nátt, þá þráum við blessað ljósið. Einae Hjöeleifsson.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.