Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 57
Skírnir. íslenzk höfuðból. ii. Hólar i Hjaltadal. Hjaltadalur liggur í suðaustur upp frá botni Skaga- fjarðar. Aður en sjálfur dalurinn hefst er flatlendi nokk- urt á milli hans og fjarðarins. Hefir það til forna verið skógi vaxið og er enn kallað Brimnesskógur. Sé horft inn í dalinn úr Brimnesskógi blasir við manni fögur fjalls- hlíð inni í dalrmm, það er Hólabyrða, áður kölluð Rafta- hlíð. Undir henni norðvestan til eru Hólar. Eftir daln- um rennur á, sem heitir Hjaltadalsá, þar til í hana renn- ur önnur á sem kemur að norðan, úr Kolbeinsdal, og heitir áin eftir það Kolka. Aður var hún nefnd Kolbeinsá, og ósinn Kolbeinsárós. Eins og nafnið ber með sér stendur bærinn á Hólurn hátt, og er þaðan víðsýni nokkuð ofan dalinn og fram dalinn, sem þá beygir mjög til suðurs. Hólarnir, sem staðurinn stendur á, segja menn, að muni vera framhlaup úr norðvesturhorni Byrðunnar. Alt er túnið grætt upp úr þessum melhólum. Fyrir neðan túnið eru engjar fra-rn með ánni, og er eigi all-lítið svæði milli fjallsins og árinnar. Hafa engjarnar fyrrum verið blautar, en eru nú að miklum mun þurkaðar upp siðan búnaðar- skólinn var stofnaður á Hólum; þó eru harðlendir bakkar frarn með ánni. I allgóðu ári gefur túnið af sér nú um 1000 hesta af töðu (60 dagsl. að stærð). Af engjum fást um 2000 hestar af úthevi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.