Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 63

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 63
Skírnir. Hólar i Hjaltadal og Hólabiskupsdæmi. 25& efla eigi að eins vald kirkjunnar inn á við í hjörtum xnannanna, heldur einnig út á við, að gera hana óháðar stjálfstæða stofnun, sem væi'i að öllu leyti drotning í sínu ríki, að losa kirkjuna við öll áhrif og afskifti veraldlega valdsins, og koma í verklega framkvæmd þeirri setningu,. að þar sem guðs lög og manna greindi á, þar Skyldu guðs lög ráða. Þessi bardagi var harður og langvinnur, og stóð í rauninni alla þá tíð, sem kaþólska biskupsdæmið var á Hólum. Jón biskup ögmundsson hafði undirbúið hugi og hjörtu mannanna, hneigt þau í kirkjulega og trú- arlega átt, vakið hjá mönnum lotningu fyrir kirkjunni,. sem guðsríki á jörðunni, hann hafði komið mönnum í skiln- ing um, að kirkjan, o: Hólakirkja, væri andleg móðir í sínu umdæmi, og biskupinn andlegur faðir, sem bæri lotn- ing og virðing bai’nanna sinna, en lengra hafði hann ekki farið, og lengra hefir hann sjálfsagt séð að ekki var ger- legt að fara að svo komnu. Hann geymdi eftirkomend- um sínum á Hólastól að uppskera frekar af iðju sinni, að gera Hólabiskupsdæmi glæsilegt og sjálfstætt biskupsriki, þar sem allir í umdæminu, bæði lærðir og leikir, lytu boði og banni biskupsins á Hólum. Baráttan rnilli lærðra og leikra í Hólabiskupsdæmi byrjaði tæpum hundrað árum eftir að biskupsstóll var reistur á Hólurn. Það er Giuðmundur biskup Arason, sem þá kemur öllu í uppnám. Hann er einn af þessurn afar- einkennilegu miðaldaklerkum, svo gagntekinn af þeim kii’kjulegu hugsjónum, sem þá var mest haldið að mönn- um, að þær gefa honum engan frið og enga ró. Hann flakkar sveit úr sveit, bæ frá bæ, er undarlegur í háttum sínum, berst lítið á, fastar og biður, syngur yfir sjúkum mönnurn, vígir vatn, sem síðan er haft til heilsubótar, hann lætur engan aumingja synjandi frá sér íara. Fá- tæklingarnir flykkjast að honum og hann hefir heilan herskara af þeim með sér á öllu sínu ferðalagi og heima á stólnum. Hann er aldrei við konu kendur, börnin hansr vinir hans og vandamenn eru fátæklingarnir; hans mesta yndi er að gefa, hann treystir því fullkomlega, að María
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.