Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 66
258 Islenzk liöfuðból. Skírnir, má ekki gleyma, að undir verndarvæng kirkjunnar fengu ofsóttir menn hæli, og hún reyndi að vernda rétt lítil- magnans og rétta þurfandi mönnum hjálparhönd. Á Hól- um og útbúum staðarins var oft sægur af slikum mönn- um. Einu sinni er talað um tólf þurfalinga, sem höfðu þar fast framfæri. Auk þess var stór-ölmusugjöfum út- býtt á hátíðum og tillidögum, einkum föstum. Þannig gaf t. d. einn biskupinn alt það vaðmál sem gafst í offur til staðarins og allan sakeyri úr Skagafirði fátækum mönn- um, og má geta nærri, að það hefir ékki verið neitt lítilræði. Hversdagslífið á Hólum var og þannig, að það hlaut að hafa mýkjandi áhrif á skaplyndi manna. Vitanlega var þar allmikið um veizluhöld og sukk og svall stund- um, ef biskupinn var glaðlyndur og mikill risnumaður, mikill á borði, eins og sumir norrænu biskuparnir voru. Heinrekur biskup Kársson var t. d. gleðimaður mikill og hélt stórveizlur og bauð til höfðingjum úr héraði. Mest var jólaveizlan, sem stóð yfir frá því á jóladaginn til þrettánda; var þá »drukkit fast« og »skorti eigi hinn bezta drykk«. Fjöldi fólks var á heimili. Fyrst biskupinn og allir klerkar lians, ungmenni, sem stunduðu nám, vinnu- lýðurinn, karlar og konur, arfsalsmenn og arfsalskonur, og fátækir menn og fátækar konur, sem lifðu á ölmusu- gjöfum biskupsins. Svo margt var af örvasa og fátækum mönnum á Hólum, að sérstakur v a 1 i n n maður var skip- aður til þess að sjá um þá, þjóna þeim til borðs og sæng- ur. Þótti það í kaþólskri tíð vandasamt og veglegt starf og mikilsvert, að það væri vel gert og miskunnsamlega. Biskupinn hélt sig ríkmannlega eins og fyrirmanni sómdi. Hann reis venjulega mjög árla úr rekkju og byrjaði daginn með tíðagerð. Síðan gekk hann undir borð með klerkum sínum og öðrum stórmennum, sem voru á staðn- um eða aðkomandi voru. Meðan á máltíð stóð, stóð mað- ur fyrir borðum, sem þjónaði honum. Um miðbik dags- ins sat hann í málstofu með vildarklerkum sínum og skip- aði málum þeirra manna, er sóttu fund hans, eða gaf út
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.