Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Síða 80

Skírnir - 01.08.1906, Síða 80
Skírnir. Ritdomar. JÓN TRAUSTI: Halla. Söguþáttur úr sveitalifinu. Reykjavík. Arinbj. Svein- bjarnarson og Þorst. Gislason gáfu ut. Prentsmiðjan Gutenberg 1906. Bók þessi er gleðileg nyjung. Höf., sem kallar sig »Jón Trausta«, hefir áður af sagnaskáldskap að eins birt eina smásögu í »Eimreið- inni«, og nú kemur hann alt í einu fram með 224 bls. skáldsögu, er sýnir svo ótvíræðar gáfur, að ekki verður um vilst. Og þótt gallar séu á bókinni, þá eru þeir hverfandi í samauburði við kost- ina, og hins vegar þess eðlis, að hægt er að lagfæra þá flesta í annari útgáfu, sem eg efast eigi um að bókin eigi í vændum. En kost- irnir eru fyrst og fremst þeir, að hér er lýst mönnum og konum, íslenzku sveitalífi og íslenzkri náttúru svo vel, að alt verður skvrt og lifandi fyrir augum vorum. Höf. hefir lifað sig svo vel inn í efnið, er svo gagntekinn af því, að frásögnin streymir viðstöðulaust og eðlilega, knúin áfram af eðlisþunga atvikanna sjálfra, eins og fljótið rennur að ósi. Sálarlíf aðalpersónanna er rakið svo ljóst, eðlilega og hispurslaust, að víða er með snild, og jafnvel þær per- sónur, sem lítið koma við söguna, verða furðu skýrar. — Gallarnir eru blettir á málinu, stöku orð, orðatiltæki og orðskipun, sem að vísu tíðkast í ræðu og riti margra, en ætti að forðast, af því þau eru ruunin af illum áhrifum útlendrar tungu. Sumstaðar er máls- greinum of rnjög hnýtt hverri aftan í aðra. Það er þá eins og frá- sögn höf. hafi ruðst úr pennanum hraðar en svo að hann hefði tíma til að leysa málsgreinarnar sundur og raða þeim í léttstígari fylkingar. En skylt er að geta þess, að gallarnir hverfa því meir sem líður á söguna og malið legst þá létt og eðlilega af efninu. Þarf varla að kvíða því, að slíkir gallar loði lengi við stíl höf. Hann á nóg af ósviknum málmi og þarf að eins tíma og þolinmæði til að móta hann vel. — Eitt atriði í bókinni er ekki sennilegt: að sveitafólk, sem fær nyjan prest að haustinu, viti ekki fyr en komið er fram á vetur hvort hann er kvongaður eða ekki, þó hann hafi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.