Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 86

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 86
278 Ritdómar. Skirnir. þekkja líf og eðli og útbreiðslu þessara smávera; er það eðlileg spurning og henni er líka auðsvarað. Allra minstu verur hafs og vatna verða að bráð ofurlítið stærri verum, er aftur eru etnar af enn þá stærri dýrum, og svo koll af kolli þangað til komið er t a. m. til þorsktegundanna eða yfirleitt til hinna svokölluðu »nytjad/ra« hafsins. I stuttu máli: íbúar hafs og vatna lifa hverir á öðrum alveg eins og dyr á þurru landi; þetta er venjulegast orðað svo, að d/ralíf hafsins byggist á jurtalífi þess, alveg eins og dyralíf á þurru landi byggist á jurtalífinu þar. Særek við strendur Islands hefir verið rannsakað talsvert, eink- um á rannsóknarskipinu »Þór«. Þar að auki hafa synishorn verið tekin á »Láru«, »Skálholti« og »Hólum«. Hafa þeir C. H.Ostenfeld og O ve Poulsen, ungir grasafræðingar danskir, rantisakað það. Vatnarekið hefir orðið útundan hingað til. Reyndar hefir B j a r n i S æ m u n d s s o n tekið mörg s/nishorn á ferðutn sínum, en þau hafa ekki verið rannsökuð enn þá. Þá hef eg og tekið nokkur s/nishorn og hefir eitt þeirra, er reyndist allmerkileat, verið rannsakað af Ostenfeld (C. H. Ostenfeld: Studies on Phytoplankton II, A sample from a Lake itt Iceland). Synis- horn þetta var úr vatnitm við Heiði í Myrdal. Einstök s/nishorn frá einhverjum stað hafa ekki aðra þ/ðingu, en að s/na hvaða tegundir voru þar á þeim ákveðna tíma og í hvaða ástandi þær voru þá, en upplysa ekkert um hvernig lífi þessara smávera er háttað á öðrum árstímum eins og eðlilegt er. En það er mergurinn málsins að fá fulla vitneskju um lífssögu þessara vera, en til þess þart' að taka syiiishorn til rannsóknar á ölluin árstímum með ákveðnu millibili og það helzt í mörg ár. Ungur d/rafræðingur danskur, C. Wesenberg-Lund að nafni, hefir komið þess háttar ranttsóknum á fastan fót í Danmörku. Er hann þegar orðinn alkunnur fyrir rannsóknir síttar og lians leið- beiningar hefir verið leitaö í öðrum löndum, t. a. m. í Skotlandi, við stofnun þess háttar rannsóknarstöðva. Nú var með öllu ókunnttg saga þessara vera í norðlægum löndum, því ekki var annað uppl/st um vatnarek þar, en það sem lá í einstaka synishornum, því hvergi hafði reki verið safttað þar á öllum árstiðum. W e s e n b e r g - L u n d fór því að hugsa utn að koma þess háttar rannsókn á hér á landi og snéri t'l skólakennara Bjarna Sæmundssonar í því efui. B j a r n i snéiist vel við, og s/ndi mikinn áhuga á að koma því í kring; hann fékk S í m o n P é t u r s s o n til að safna í Þingvallavatni, og Arna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.