Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1906, Qupperneq 91

Skírnir - 01.08.1906, Qupperneq 91
Skirnir. Erlend tíðindi. 283 Gyðinga þá, er í brautarlestunum komu, og vó þá þar. Bændur komu hópum saman utan úr sveit í heiftarmóð út af fréttunum um árásina á helgigöngufólkið, og gengu í lið með brennivörgunum og manndrápurunum. — Svona segir amerískt tímarit frá mjög merkt og áreiðanlegt (The Independent). Keisari staðfesti mjög frjálslega stjórnarskrá handa Finnlend- ingum sama dag, sem hann lét rjúfa þing í Pétursborg, 21. júlí. E n g 1 a n d. Það leynir sór ekki, að hin n/ja stjórn þar, þeirra Campbell-Bannermans og hans félaga, ætlar sér að nota fr/ju- laust sinn mikla meiri hluta á þingi til að hrinda rösklega áfram /msum framfaramálum, er brezkir frelsisvinir hafa lengi þráð. Það þótti tíðindum sæta, er ráðgjafinn (C.-B.) fagnaði friðar- stuðnings-málstefnu þeirri, er þingmenn frá ymsum löndum áttu í Lundúnum a Ujiðju sumri, sama daginn og fréttist um þingrofið í Pétursborg, þessum orðum : Dúman er dauð. D ú m a n 1 i f i! Djarflegar vita menn eigi til að yfirstjórnandi stórveldis hafi mælt i garð jafnsnjalls viuarríkis. Enda ætlaði fundarsalurinn al- veg ofan af lófaklappi og fagnaðarópum. Þessu næst fór hann um »ófriðiun hertygjaða«, sern nú stynja flestar þjóðir undir, þau reiðinnar ógrynni fjár sem hann kostar, svo hörðum orðum, að ella heyrast eigi slík af annarra vörum en svæsnu8tu gagnbreytingamanna. Sá dagur mun koma bráðlega, mælti hann, er allir I/ðfrelsis- menn skilja það, að hermenskan er lands og 1/ða glötun, hinn mikli farartálmi á framfarabraut þjóðanna. Nú er þér komið heim af þessum fundi, mælti haun, þá segið landstjórnendum, að meira sé varið í verk en orð, og heimtið í nafni xnannkynsins niðurfærslu á hermenskukostnaðinum. Haun s/ndi það og brátt sjálfur, að hér fylgdi hugur máli. Fam dögum síðar lét hann flotamálaráðgjafann bera upp á þingi 50 milj. króna lækkun á fyrirhuguðum kostnaði til n/rra herskipa. En áður hafði liann klipt til muna utan af kostnaði til landhersins brezka. Hann sagði og þá berum orðum, að þá tillögu bæri að skoða sem beina. askorun til annarra ríkja að feta í sömu fótspor. Vór ætlum að vér munum ekki verða óþokkasælir fyrir þetta,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.