Gefn - 01.07.1871, Page 1

Gefn - 01.07.1871, Page 1
Fáein orð. í vor, þegar ritgjörðin um »frelsi, menntan, framför* kom fyrst út, sögðust sumir liér — opt er í holti heyrandi nær — »öldúngis ekki ætla að svara henni« — menn þykj- ast svona ætla að gánga með fynrlitníngu framhjá því sem menn geta ekki svarað, af því sannleikurinn slær þá. En samkvæmt þeirri reglu, að »svo er mörg hugsunin sem maðurinn er«, þá hefir einhverr samt orðið til að gefa rit- gjörðinni gaum í Jjóðólfi (14. apríl), og tekið þar málstað prestaskólans — raunar á nokkuð annan hátt en málinu kemur eiginlega við. Höfundurinn er raunar ekki eins skapi farinn og þeir sem ekkert þola að heyra sér mótmælt, en hann hermir samt engin orðatiltæki vor rétt, og skulum vér leiða það hjá oss. En í tvennu erum vér ekki samdóma höf- undinum, nefnilega því, l,að vér höfum gefið prestaskólanum »óverðskuldaðar slettur« með því að tala um »prestaskóla- speki«, og 2, að prestar ætti ekki að hafa setu á alþíngi. Vér skulurn svara þessu hvorutveggju fyrir sig. 1. þ>að vita allir, að prestaskólinn setur visst snið á alla þá sem sækja hann, nema þeir sé sjálfkjörnir til klerka af guði. Að sumir sé þannig sjálfkjörnir, vita líka allir; því eins og mýmargir hinna eldri presta, sem aldrei hafa gengið á prestaskólann, eru verulega prestlegir menn, eins eru og sumir sem lært hafa á prestaskólanum, sem öldúngis 1*

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.