Gefn - 01.07.1871, Síða 2

Gefn - 01.07.1871, Síða 2
4 ekki þurftu hans við og voru sjálfkjörnir prestar af guði eða náttúrunui, eins og til að mynda þórarinn Böðvarsson. það er ekki prestaskólinn. sem gerir menn að prestum; en einmitt af því hann gerir það ekki, þá gefur hann sínum öðrum lærisveinum, sem ekki eru »útvaldir«, þetta »prestaskólasnið«, þessa »prestaskólaspeki«, þessar andalausuog skrælþurru ræðm-, sem eru allar steyptar í sama móti og sem sýna, að sá »guðs maður« talar ekki af guði heldur afprestaskólanum. þetta sama ræðusnið kemur fram hvar sem þeir tala, og í stað þess að taka aptur orð vor um »prestaskólaspekina«, þá vísum vér tií alþíngistíðindanna. 2. það er fráleitt að vér álítum það rétt, að enginn prestur ætti að sitja á alþíngi. Prestarnir eru þó aðalkjarn- inn af okkar menntuðu mönnum, hvað sem að þeim má finna —því hverr er fullkominn í þessum heimi? — og þó þeir sé ófullkomnir á einhvern hátt, þá eru þeir, eptir þekk- íngu sinni og þeim vana sem þeir hafa fengið á að fást við bækur og lestur, færari en fiestir aðrir til að setja sig inní skoðanirnar. Ef presturinn getur afsakað sig með því að hann megi ómögulega vera að því að fara til alþíngis, því þá vanræki hann köllun sína o. s. fr., þá getur líka hverr bóndi sagt það sama, og þá yrði niðurstaðan, að enginn sæti á þínginu nema forsetinn — sem kannske líka væri það besta. Ritstjóra þjóðólfs hefir míslíkað — stórum míslíkað — að vér ekki fengum verri útreið en þetta, og því hefir hann — og ekki í fyrsta sinn — þókst þurfa að kjapta fram í fyrir neðan ritgjörðina — það er rétt! hann hefir valið sér sætið »á skammelinu« kallinn, þar hefir hannóvart fund- ið að- sér var »markaður bás«. J>að sést meðal annars af þessari litlu athugagrein, hvernig gáfum og eptirtekt rit- stjórans er varið, því 1 formálanum fyrir danska ritlínginum sögðum vér með fullum orðum, að hann væri ekkert annað en þýðíng ritgjörðarinnar í Gefn, en ritstjórinn segir að danski ritlíngurinn sé ekki annað »að því er vér fáum framast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.