Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 5

Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 5
7 góðan ávöxt, og að dreuglyndi og hreinlyndi er eins nauð- synlegt í pólitíkinni eins og í öðrum lilutföllum lífsins; en þetta endalausa ósamlyndi, sem er einúngis alið og viðhaldið af einstökum blaðamönnum svo þeir hafi eitthvað til að rita um og þeim sem eru orðnir hálf-ærðir af stjórnar- brutlinu, gengur út yfir þjóðina og kostar hana ærið fé, en gerir engum gagn nema þeim sem halda því við, því þeir fá peníngana sem þjóðin gefur til, en hún fær ekkert í aðra hönd aptur; og svo eru þeir alltaf að byrla mönnum inn að þetta sé heilagur sannleikur sem þeir segja, hér sé ekki um vináttu eða óvináttu að gera, þeir einir sé »sannir Islendíngar« — eins og enginn geti haft aðra skoðan en þeir nema hann sé fúlmenni og foðurlandssvikari. Einn alþíngismaður — þjóðkjörinn en ekki konúngkjörinn — hefir með fullum orðum sagt, að sér þætti eigi hæfa að »geta ills til stjórnar vorrar« og að »vér eigum góða stjórn og réttláta« 1), og enginn hefirorðið til að mótmæla þessu; og vér ímyndum oss, að þíngmaðurinn muni hafa verið jafn vinsæll eptir sem áður. En þegar nú útgefandi þessa rits heldur fram sömu skoðan, þá er allt öðruvísi tekið í málið, sem raunar ekki er furða, því það er ekki sama hverr talar. Vér komum svo víða við í ritgjörðinni í Gefn, að vér þurfum nú ekki að rita um slíkt efni í þetta sinn. En þó að ritstjóri þjóöólts hafi ásett sér að gánga fram hjá oss íhvílík ógæfa! hvílíkt sorgarefni!) »í bráð og má ske í lengd«, þá vildum vér samt mega skora á haun samkvæmt orðum konúngsfulltrúans: »til hvers borgar þjóðin fjarska mikinn alþíngiskostnað annað hvort ár«?2) — vér skorum á þann fræga reikníngsmann og emerít Kii'kjubæjar-klaust- urhaldara, alkunnan pólitisk-póetisk skrípalátandi ærslamann •) Alþ. t. 1869. I. bls. 644. J) Alþ. t. 1869. I. bls, 515.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.