Gefn - 01.07.1871, Page 7

Gefn - 01.07.1871, Page 7
9 Brísíngamen. |>ar morgunbáran svellur svölum straumi við sólar-dyr á gullnum austurströndum þar unir lífið æ í gleSi-glaumi. í himinrósa fagurbrugðnum böndum 5 sér búa álfar hús um sælar stundir og eilíft sumar lifir í þeim löndum. Eu kristallsþaki dunar aldan undir sem organshljómur lángt í fjarrum skýjum og alblómgvaðir endurkveða lundir. 10 far sólarguðinn búinn blæjum hlýjum á bláa vegu lystur geisla-stöfum og uudrum veldur eilíflega nýjum. Hann sat og norðurs horfði fram að höfum þar hvarflar sól um sumarnótt í ljóma 15 og blossi leikur yfir gleymdum gröfum sem fela hetju-lík og skygðan skjóma. þar skimast um á fagurgullnum stóli náfölur dólgur numinn lífs úr blóma. p>á blikar norðurátt af blossa-hjóli 20 og bjarma lystur fagrahvels um sal svo undrast bjartra sólargeisla sjóli. Sem silfurskeyti snjófgan yfir dal um svala nóttu kaldur máni sendir

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.