Gefn - 01.07.1871, Page 16

Gefn - 01.07.1871, Page 16
18 Bls. 14. 4. Glasir er lundur með gulluu laufi fvrir framan Valhöll. Bls. 14. 15. »goðborin jódýr« eru eykir guðanna, sem yoru eins guðdómlegir og þeir sjálfir. Annars eru deildar meiníngarum hvort lesa eigi jódýr eðajódyr í Völuspá v. 5; hið fyrra getur varist líka, og því hef eg notað það. Bls. 14. 20. Síngasteinn kemur hvergi fyrir nema í Skáldsk. m. 8 og 16: þar berjast þeir Heimdallur og Loki í selalíkjum um Brísíngamen við Síngastein: meira vita menn ekkert um þann mythus. Síngasteinn er fráleitt norrænt orð, heldur austrænt, hverju svo sem það er skylt. — v. 22: marar bein = steinar, klettar.

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.