Gefn - 01.07.1871, Síða 21

Gefn - 01.07.1871, Síða 21
23 sem vér reynum tilað þekkja þær af, erusumar líkamlegar, en sumar andlegar. Líkamlegar fornleifar eru allir forngripir, haugar og hvað eina sem heimfærist til þeirra vísinda er menn kalla Archæ- ologia; en þetta nafn merkir í rauninni ekkert annað en forn- fræði yfir höfuð og gæti því allt eins náð yfir hinar fornu túngur og rit, sem ekki síður eru forn fræði. Fornleifafræðin er í rauninni óaðgreinanleg frá forn- túngufræðinni; en hún er að sumu levti miklu óljósari, því þrátt fyrir það að vér þannig höfum hlutina sjálfa og getum handleikið það sem var í manna höndum fyrir mörg þúsund árum, þá segja þeiross ekkert mál, ekkerthljóð, enga sögu: allt þegir; aptur á hinn bóginn má segja að hún sé ljósari, þegar vér lítum til þess árángurs, sem rannsóknirnar hafa gefið; en í fyrsta lagi er þessi vísindagrein enn svo að segja í æsku sinni, og í öðru lagi vita þeir það best, sem við hana fást, hversu margar torfærur eru á þeirri leið. Forn- túngufræðin innifelur allt sem ritað er, hvort heldur það er höggvið á steina eða ritað á bókfell; hennar letur eru stafamyndir og hún flytur mál þjóðanna gegnum margar aldir og gerir þau ódauðleg. En hún er engu auðveldari en hin fræðin, því ekki einúngis er svo skakkt og afbakað sagt frá ótal og flestum hlutum fornaldarinnar að varla verður séð hvað eigiulega meinast, heldur og er ótal hlutum og at- hurðum víða svo saman rótað að enn er ekki unnt að þýða fornritin að mörgu leyti. — Menn tala um tvenns konar tíma, nefnilega þann tíma sem er á undan allri sögu og þann >sögulega« tíma; en hvar byrjar sá »sögulegi« tími? J>að er ómögulegt að svara uppá það. Öll athöfn mannkynsins er í rauninni »saga« (í rúmasta skilníngi), hvort heldur hún er rituð eða órituð. Vér verðum og að gæta að því, að sá »sögulegi« tími nær, eptir öllum fornritum, svo lángt sem mannkynið nær; »sagan« bindur sig ekki við aldireða neitt annað en sjálft mannkynið, sem fremur söguna; hún nær jafnt yfir steinöld og eiröld semjárnöld, og um allar þessar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.