Gefn - 01.07.1871, Qupperneq 33

Gefn - 01.07.1871, Qupperneq 33
35 að tala um þá eiginlegu Hyperborea eða Norðurheimsmenn, skal eg geta um aðrar hugmyndir, sem eru þeim skyldar. Megasthenes, sem fór 295 árum fyrir Krist til Indía- lands að boði Seleucus Nicators, ritaði bók um þessi lönd og sagði þar í frá mörgum undrum. Bókin er nú týnd og ekkert eptir nema fáein brot. Hann hefir hermt þar eptir sumar rammskakkar meiníngar haldist yið. Archimedes (c. 220 f. Kr.) kendi að yfirborð hafsins væri allstaðar eins og hnattbúnguflötur sammiðja jörðu: öðruvísi verður Strabo 54 C ekki skilinn, þó hann segi navrus bypou xa&sffrrjxÓTog xai pévovTog\ því hann segir að menn hafi af fávitsku eða vegna misskilníngs (dpa&tar) ráðið Demetríusi frá að grafa sundur Pelops-eið, því Korintusfjörðurinn væri hærri er vikin viðKen- kra (d: Saroniski tj.) og mundi verða stórflóð af greptinum. Gagnstætt Archimedes haíði Aristoteles kennt um líkt efni: að rauða hafið væri hærra en Miðjarðarhafið (eiginlega segir hann að Sesostris liafi fundið hafið „hærra en landið“, en það gefur sömu meiníngu, Meteorol. 1. 1. c. 14); en þvert ofan í kenníngu Archimedes og Laplaces (þó liann raunar einúngis nefndi útsæinn, en ekki hálflukt höf) gilti það lengi sem trúar- setníng að rauða hafið væri hærra en Miðjarðarhafið: ekki ein- úngis á dögum Nap. lsta, heldur og segir jafnvel Al. Húm- boldt það enn 1845 (Kosmos 1, 324), og því hefir ekki verið hrundið fyrr en 1870, þegar Lesseps gróf skurðinn við Sues, þó það sýnist að mega skiljast af tómri heilbrigðri skynsemi, að þar sem sjór samtengist inn-hafi með sundi, eins og t. a. m. rauða hafið við Indíahaf með Bab-el-Mandeb, þar miðlar sundið ogveldur hafjafnanum; aptur eru stöðuvötn undanþegin þessari reglu, því þau eru löndum lukt öllumegin og ýmist hærri eða lægri en sjórinn, eptir því hvort þau eru á háfjöllum eða láglendum. — Húmboldt segist líka hafa talað við einn æruverðan biskup, sem trúði eins og Hómer að himininn væri kristallshvelfíng og „eirsterkt himinhvolf“ (Kosmos 3, 165). Jaínvel enn sýnist svo sem hugmyndin um að jörðin sé hærri í norðrinu (sem eg gat um áður) sé lifandi, því menn segja „upp til Islands11, „uppi við norðurheimsskautið11, „niður til Ilan- markar“ o. s. frv.; möndulhallinn vakir ósjálfrátt fyrir manni og likamsstaða mannanna, sem frá miðpúnkti hnattarins er beint í lopt upp, knýr mann til að komast svo að orði. 3*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.