Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 47

Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 47
49 að þessar sögur einkanlega merki sólargánginn, þá. voru engu að síður menu í norðurheimi, þar sem þessi sólargángur var: það sést á því að Grikkir hentu þó einstök orð eða nöfn þaðan, og það hefðu þeir ekki getað nema einhverir hefði verið sem töluðu orðin. Eitt einasta orð felur í sér heila sög'u. Nafnið Hyperborear er griskt og til búið af Grikkjum ; vér getum því ekkert eiginlega bygt á því; það merkii enga sérstaklega þjóð, heldur einúngis »norðanmenn« eða norður- heimsmenn; það er miklu meira óákvarðað en »Skytar«, því þetta nafn er ekki griskt og leiðir þar með inn í mál fyrir utan Grikkland. þ>að verður ekkerri sagt um það með neinni vissu hvort orð Hekatæus’ um sólardýrkunina eigi að skiljast bókstaf- lega1), eða þau merki einúngis sólargánginn. Hljómur, 4ans og gleði er ætíð samfara ljósi og sól; sól, gull og auðæfi fara ætíð saman í sögum. Ferð Jasons til Kolkis eptir gull- reifinu er ekkert annað en sólarsaga — Jason fór í austur, þángað sem sólin rann upp; gullreifið er morgunsólin — Fasisfljótið merkir austurstrauminn sem Ijómast við sólar- uppkomuna (<paívw merkir bæði ljós og hljóm og þar af er 0aat<; komið; gjöll og teipir svara til þess að sumu leyti); í framstafninn á Argo, sólarskipinu, festi Aþena hljómandi grein af Dódónu-eik. — Sagt var að Memnonsmyndirnar á Egiptalamli hefði hljómað við sólarupprás eins og þegar fíngri er drepið á hörpustreng -). Vera má að þessi saga eigi sér rót í sólardýrkan Egipta euni fornu; Memnon hét á egiptsku Amenotep eða Ameuophis, og úr því gerðu Grikk- ir »Memnon« og »Famenot«; sá sem myndin táknar var I) Eg held að það eigi raunar að takast svo að miklu leyti. Nils- son heldur að sólarguð Hyperboreanna hafi verið = Baal (Skand. Ur-inv. p. 157) — niðurstaðan verður sú sama sem vér komumst að seinna. J) Plin. H. N. L. XXXVI. c. 7. Paus. L. I. c. 42. Tacit. Annal. L. II. c. 61. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.