Gefn - 01.07.1871, Qupperneq 57

Gefn - 01.07.1871, Qupperneq 57
59 goð, heldur til að brjóta þau, og þar með sló hann goðið kvlfuhögg eins og Kolbeinn sterki gerði við þ>ór að boði Ólafs helga; en þar sem út úr líkneski þórs þustu völskur og mýs, þá hrundi út úr Siva-steininum svo mikil gimsteina- hrúga að mörg hundruð millíónum punda nam; og þá skildu allir hvers vegna Braminarnir hefði haft svo mikið í boði. Til suðurlanda íiuttust engar sögur af neinum afreks- verkum eða atburðum hjá þessum þjóðum, og höfum vér þó enga ástæðu til að halda að þar hafi ekkert gerst. Vér þekkjum engar þess liáttar samgaungur fyrr en á 10. öld e. Kr., þegar samníngurinn var gerður á milli Olegs og Mikla- garðskeisaraJ). Allt er eins og dautt, og litarlaust, þó Kle- archus Solensis segi lauslega frá að Skytar hafi verið mjög auðugir og sællífir, sem ætíð er merki menntunar og lífs- nautnar, hvernig sem hún nú kann að vera — hvaða Skytar það voru, eða hvar, vitutn vér ekki — og að höfðíngskonur þeirra hafi látið merkja J>rakakonur þrældómsteiknum. Ti- monax taldi 50 Skyta-þjóöir -), svo eitthvað má hafa gerst í norðurheiminum. En þaðangengu engar sögur; vérvitum hreint út sagt ekkert um þá af griskum eða latínskum rit- höfundum (sem voru þeir einustu allt fram að dögum Ara, sem settu nokkuð á bækur um þessi efni) nema það sem eg hefi talið hér á uudan, og svo fáein nöfn. Vér heyrum nefnda einstöku skvtiska konúnga, svo sem Jandysus* * 3), er átti að hafa lifað á dögum Sesostris; Hæmus er og talinn Skytakonúngur, en svo sýnist sem þeir Skytar hafi verið þ>rakar, því Hæmus er fjall í prakíu4); hans son var Eri- >) AnO 1853. p. 235. s) Schol. Ap. Rhod. IV. 321. 3) Eg get ímyndað mer þetta nafn sem finnskt. Andri var án efa finnskur jötunn og sögunni um hann er hlandað saman við norræn nöfn miklu ýngri. Andrarum er örnefni á Skáni, sjálf- sagt frá Finna tíð. *) Apollodorus leiðir Hæmus af at]xa, blóð, en nær er að bera
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.