Gefn - 01.07.1871, Qupperneq 58

Gefn - 01.07.1871, Qupperneq 58
60 dius1); þá var og einn er hétAteus eða Atoias, hann sagði við Bysansmenn: látið laud mitt í friði, svo hestar mínir ekki drekki vatn vðar2 3) — um þetta vitum vér ekkert meir, og heldur ekki hvort þessi nöfn sé skvtisk eða grisk. Og þetta er enda ekki talið með hinum eiginlegu Hyperboreum: þaðan þekkjum vér engan sem neitt er um talandi nema Abaris. Sögur urn hann hafa snemma gengið á Grikklandi, því Herodotus (IV. 36) nefnir hann, en vill ekki segja neitt frá honum (því hann trúir ekki að Hyperborear hafi verið til); en af orðum hans má vel sjá að það eru sömu sögur- nar og þær sem gengu mörg hundruð árum síðar; Platon (Charm. 158 c) nefnir hann og sem hyperboreiskan kvæða- mann ”) (o: fræðamann, spekíng. því forn fræði voru kvæði og galdraljóð). En þær eiginlegu sögur um hann þekkjum vér ekki fyrr en frá Porphvriusi og Jamblichusi, sem báðir lifðu á 4. öld e Kr. og rituðu æfi Pythagorasar. það er víst, að sögurnar eru óspilltar, þó þeir hafi ritað svo seint. Abaris átti að hafa komið norðanúr heimi til Pythagorasar; en þó Pythagoras sé látinn hafa verið uppi 500 árum fyrir Krist, þá talar jafnvel Herodotus um hann sem fornmann — Evsebíus lætur hann vera samtíða Sardanapal, og eins og allt tímatal er hér alveg óglöggt. eins er það víst að Grikkir álitu Pythagoras að einu leyti sem mann og að öðru leyti sem guð, og yfir höfuð var hann ekki ólíkur Oðni4). saman sanskr. liæma og hima: þá þýddi það gullijöll eða snæljöll. ') Líklega kemur þetta einhvern veginn saman við Erithonius (a: Erichthonius) Eredeí Eindriða (Indra). FaS 2, 13. 2) Clem. Alex. Strom. V. 249. 51. 3) það er jafnvel sagt að Abaris hafi ritað „theogoniam“, og það held eg líti til einhverra fornra fræða eða kvæða í norður- heimi. 4) Pythagoras er = Fjölsvinnr, Sanngetall, Gautr. Honum einum var unnt að heyra hljóm himintúnglanna (sbr. GefnJ, 71—72); hann íór til undirheima eins og Herakles, Orfeus og Kristur,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.