Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 60

Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 60
62 (frá Noregi); þegar vér tökum þetta í sögulegri merkíngu, þá voru það Tschudar, finnskar þjóðir austur á Rússlandi og yfir í Asíu; viðureign Norðurlandabúa (Aríanna eða Ása- þjóðanna) við þá er opt lýst í ýmsum myndum, bæði í Eddu (að þórr var farinn í austurveg að berja tröll) og í ýmsum sögum. — Eg skal hér minna á orð Schwanbecks (í Megasthe- nis lndicis): að Aríarnir (Ásaþjóðin) voru umkríngdir af bar- bariskum þjóðum sem voru þeim öldúngis ólíkar1), eins og lika Norðmannastofninn ætið aðgreinir sig frá Finnum og Slövum. — f>essar gullsögur gengu og hjá Grikkjum: vér höf- um minnt á gullauðinn í Apollonshofi norðurheims, og vér höfum enn aðrar sögur. Stephanus Bysantius nefnir hyper- boreiska þjóð, sem hann kallar Tarkynii, þar áttu drekar að liggja á gnlli, og orðið dreki getur falist í orðmyndinni Tar- kynii (dreki — ðspxou — dorcas) — það gæti verið spurs- mál um hvort þessi þjóð sé ekki sú sama sem Aethicus (cap. 31) kallar Griphes gentes (sb. cap. 49 uni Gripho, skipasmiö og hagan á gull og eir); þar átti að vera gull mikið og sú þjóð bygði í norðurheimi, og þessum sögum hefir kannske verið sleugt saman við Arimaspana, sem Herodotus segir að hafi barist um gullið við stóra dreka. Sumar gullsögur- nar voru ímyndanir, bygðar á náttúruhlutum: sumpart á sólar- Ijómanum, sem fréttist að þar væri nótt sem dag, sumpart á gulllegum ljóma sem skein af sumum stöðum, sem vér getum ímyndað oss að sé eins og við Elton-vatnið, sem er í nátid við Kaspíhafið: Kirgísarnir kaila það Jalton-noor (gull-hafið: Jaltou er sama sem Elton og sama sem Altai, gull; noor er vatn) af því vatnsbakkarnir ljóma sem á gull eitt sjái þegar sól setst. f>að var ekki nóg með það að Ktesias (300 árum f. Kr.) getur um gulllind (rennandi gull) á Judíalandi (menn hafa getið til að það mundi hafa verið bráðið járn í l) eins og árstraumar sem renna saman en ekki blandast: áAÁá ré ptv xa&únsp&sv éncpþéec, rtur é'Áacov segir Hómer (II. II. 754).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.