Gefn - 01.07.1871, Síða 62

Gefn - 01.07.1871, Síða 62
64 gánga þar um1); »gullgjörð« Araba eða eiginleg Alchymia er miklu ýngri og með öðru móti. Herodotus segir um Massageta, er bygðu austur af Kaspíhali og allt að Altai- fjöllum, að þeir hafi haft öll vopn af eiri og ógrynni gulls; Ammíanus segir og um Húna, sem voru Fiunaþjóð, að þeir hafi verið mjög gjarnir á gull (auri cupidine immensa flag- rantes, Lib. 31, 2), og sýnir það menntan ogstendur í mót- sögn við það sem hann annars segir af siðleysi þeirra. Bolgarar eru kallaðir afkomendur Húna ogbygðufyrir sunn- an Bjarmaland; þeir voru og auðugir mjög og »silfur- Bolgarar« eru nefndir í annálum Kússa. Nú er ekkert eptir af þessu gulli og silfri, því Norðmenn hafa eytt því og sóað. Finnaþjóðir2) eru annars frægar fyrir eir og smíðar. í Úr- ') Gibbon, Decl. and Fall. etc. ch. 13. Húmboldt, Kosmos2,451. ’) Finnaþjóðir, sem og nefnast Tschud, eru ekki einúngis Finnar á Finnlandi, heldur reiknast til þeirra margar þjóðir er ná lángt austur í As u og eiga ser ýms nöfn: Olontsjanar Mord- vinar Moksjanar Tseremissar Permar (Bjarmar) Yotjakar Syr- janar (Petsorsar) Ugrar (sem Ungarar eru af komnir) Vogular Ostjakar. Lappar eru og Finnar, og með Finnum teljast Samojedar víst af Klaproth og Strahlenberg; enn eru og Finnablendíngar: Bolgarar (Húnar) Avarar Kosarar Kúmanar (Polovsar) o. fi. Allar þessar þjóðir hafa bygt norðurflæmi As u og Austur-Evrópu fyrir laungu og eru „Hyperborear11. Finnar kalla sjálfa sig Suomi Suomalaiset Suomalainen; Rússar kalla þá Tschud (o: Skyta), en pjúðverjar og vér köllum þá Finna, en það nafn held eg gildi ekki hjá Finnum sjálfum nema að nokkru leyti; það kemur fyrst fyrir hjá Tacitusi, og menn hafa leitt það af þýsku fenn, fen eðamýri; en það eral- veg rángt; þjóðarnafnið hlýtur að finnast í þjóðinni sjálfri og það er miklu nær að leiða það af van eða ven, sem er vatn á slavisku, eða einhverju sl.ku orði þaðan, heldur en að hlaupa strax í þýsku með allt og jafn vel með öldúngis óskyldarþjóð- ir, þó ekki dugi að halda enum finnsku málflokkum svo ein- streng ngslega fyrir utan þá slavisku, að þeir öldúngis ekki megi koma saman, því þetta blandast og meingast á [ýmsan hátt. (Cf. Diefenbacli Orig. europ. 210— 11).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.