Gefn - 01.07.1871, Síða 75

Gefn - 01.07.1871, Síða 75
77 ljót og óyndisleg eins og fjóðverjum og sumum öðrum finnst íslendskan1). J>essi saga Jornandes’ um menntun Gotanna er ótrúleg af ýmsum ástæðum. J>að er til að mynda varla hugsandi, að svo mikil menntun geti alveg horfið án þess nokkur merki hennar finnist; það mætti þávera undantekn- íng frá öllu því sem vér annars þekkjum til; en það er ekkeri til eptir Gotana annað en þessi biblíuþýðíng, engin önnur verk, engin kvæði og engar fornleifar2); sumirhalda náttúrlega að það sé ógurleg undur af hókum sem hafi týnst þó Wesseling héldi að þeir þrír gotnesku rithöfundar, sem Geographus Kavennas nefnir, hafi aldrei verið til3). Egget ekki skilið hvað J>jóðverjar eiginlega þurfa að hirða um að gera Gotana að miklum rithöfundum, því eins og bókvísi Jjóðverja er ekki komin þaðan, eins finnst mér þeim mega nægja með það sem þeir hafa. því þeir taka öllum þjóðum fram að lærdómi og skarpskygni, vísindalegri og skáldlegri tign og óþrotlegum krapti í hverju sem er. þessi kvæði Gotanna, sem Jornandes nefnir lauslega, hafa sjálfsagt verið nafna- þulur og það virðist liggja í orðum hans »paene historico ritu« (cap. 4). Jornandes var raunar gotneskur að ætterni, en það er ekki einn stafur fyrir því að hann hafi skilið got- nesku og eins og bann í rauninni ekki frumritaði bók sína um Gota, heldur compileraði hana eptir Cassiodorus, eins eru öll gotnesk nöfn hjá honum afbökuð; hann þekkir ekki til Norðurlanda meir en Pliníus og Tacitus, þó hann segi að Gotarnir hafi komið sem býflugnasveimar frá »Scandza«, l) Rauli uncl hart ist ihr Klang, festgefiigt und ungelenk ihr Bau, ihr Stil ein eigentlicher Lapidarstil (Brockh. Conv. L.). Miklu fleira gæti eg komið með frá þeim sem ekkert skilja í ísl. og aldrei hafa heyrt hana talaða, en þar á móti er málið á Kale- vala álitið sem englamál. !) Hinn „gotneski11 háttur á byggíngum og öðrum hlutum kemur Gotunum ekkert við, en er ránglega kallaður svo. 3) Ritter, Gesch. d. Erdk. 133.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.