Gefn - 01.07.1871, Page 94

Gefn - 01.07.1871, Page 94
96 eg mig ekki að tala; stjórnin þarf ekki minna meðmælínga með, og kærir sig ekkert um þær, en eg hef leyfi til að segja mína meiníngu, ef mér lítst vel á einn hlut, og eg hef leyfi til að segja hvað mér þykir að. — Eg hef ekki sagt neitt persónulegt um nokkurn mann í ritgjörðinni, en eg get raunar ekki hindrað neinn frá að rita um mig persó- nulegar skammir, eins ogJ>jóðólfur gerir. Umvinsældir al- menníngs eða svo kallaða »Popularitet« hef eg aldrei hugsað né hirt, því eg met þess háttar einkis, og enn síður eru lík- indi til að eg muni reyna til að ávinna mér slíkt með »ldók- indum« eða smjaðri.

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.