Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 2

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 2
2 Lög hins íslenzka fornleifafélags. I. Yerksyið félagsins. i. gr. Tilgangr félagsins er að vernda fornleifar vorar, leiða þær { ljós, og auka þekking á hinum fornu sögum og siðum feðra vorra. Félag vort starfar að því, að þær fornleifar og mannvirki, sem enn kunna að finnast á íslandi og eigi verða flutt á forn- gripasafnið, nái vernd og þeim verði haldið við, eftir því sem bezt má verða, hvort sem er með lögum, er félagið mun reyna að fá framgengt, eða öðrum ráðstöfunum. Enn fremr starfar félag vort að því, að leiða fornleifar í ljós, og mun þetta verða gjört á sem tryggilegastan hátt, bæði til þess að stöðvar þær, er rannsakaðar verða, eigi raskist, að fundnum munum verði haldið saman óskertum, og að ekkert það verði hulið eða ókunnugt, sem við fundinn gæti aukið kunnáttu manna á forn- um hlutum. fannig mun félagið láta rannsaka vísindalega hinn forna alþingisstað vorn á þ>ingvelli, í fyrsta lagi lögberg, til þess að ganga úr skugga um vafa þann, sem um það er vakinn, svo og leifar af búðum og öðrum mannvirkjum, sem þar kunna að vera eftir, enn fremr staði þá, er hof hafa verið á eða þing haldin, hauga, gömul virki o. fl. Ætlunarverk félagsins er og að auka kunnáttu þjóðar vorrar með því að frœða almenning um fornleifar og sögulega þýðing þeirra. Félagið heldr því til forngripasafnsins öllum þeim munum, er geta haft þýðing fyrir sögu vora og lífernisháttu á hinum liðna tíma, þannig að menn með safni þessu geti, að því leyti sem frek- ast má vera, rakið lífsferil þjóðar vorrar um hinar liðnu aldir. Að þessu styrkir og félagið með því að gefa út tímarit með fornfrœði- legum ritgjörðum og skýrslum um aðgjörðir þess, svo og að sjá um, að haldnir verði á hverju ári að minsta kosti tveir fyrirlestrar um forna frœði, og skal ávalt annan þeirra halda á ársdegi félagsins, hinn 2. dag ágústmánaðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.