Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Side 4

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Side 4
4 7- gr- Formaðr stjórnai" öllum framkvæmdum og athöfnum félags- ins, eftir tillögum fulltrúaráðsins, er hann kallar á fund, þá er hon- um þykir þörf til bera, eða fulltrúi œskir þess. Nokkru á undan því, er aðalfundr er haldinn, alþingisár hvert, á formaðr að eiga fund með fulltrúum félagsins, og skal þar rœða málefni þess og gera uppástungu um störf og framkvæmdir félags- ins hin næstu tvö ár, eftir því sem frekast er unt. Áætlun þessa skal leggja fyrir aðalfund þann, er þar á eftir er haldinn, og samþykt þeirri, er á henni verðr, skal síðan fylgja. 8. gr. Á ársfundum félagsins skal formaðr skýra frá efnahag og að- gjörðum félagsins fyrir hið umliðna ár. 9- gr- Formaðr getr og kvatt félagsmenn til aukafundar, þá er hon- um þykir þörf. Skyldr er hann og að kalla fund saman, er ann- aðhvori meiri hluti fulltrúa, eða 24 félagsmenn krefja þess, umsér- stök málefni, er varða félagið, og skal þá ávalt tilgreina þau. Fundi skal formaðr boða með nœgum fyrirvara, með auglýs- ingu í blaði, er kemr út í Reykjavík. 10. gr. ý>á er lögmætr fundr félagsmanna, er minst tólf, auk for- manns, eru á fundi, og lögmætr fundr fulltrúa, ef helmingr þeirra, auk formanns, kemr á fund. Enginn á atkvæði á fundi, utan hann sé við staddr. 11. gr. Á fundum félagsmanna og fulltrúa stjórnar formaðr umrœð- um. Hann á ávalt atkvæðisrétt, enn sé atkvæði jöfn, ræðr atkvæði hans úrslitum. Formaðr skal ákveða dagskrá fundar, og í hverri röð málefn- in eru rœdd. Ef félagsmaðr óskar sérstaklega, að eitthvert mál sé tekið til umrœðu á .fundi, skal hann þrem nóttum fyrir fund hafa skýrt formanni frá uppástungu sinni. Frá þessari reglu má eigi bregða, nema meiri hluti atkvæða á fundi sé með því og for- maðr samþykki það. 12. gr. - Skrifari félagsins annast öll ritstörf‘þess, eftir ákvörðun for- manns, og féhirðir öll inngjöld og útgjöld eftir ávísan hans. Fé- hirðir heimtir og inn tillög félagsmanna; og semr reikning félags-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.