Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Side 12

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Side 12
grjót er eigi að rœða, er lagt gæti verið í nokkra vissa röð, ne'ma sums staðar hryggr af smágrjóti undir hringröndinni yztu; þessi grjóthfyggr kom í ljós í tveimr af hinum nefndu skurðum, enda Hka, enn óljósara, í hinum þriðja, þar sem þeir skera umrönd (peri- feríu) hringsins, og fyrir líkum grjóthrygg vottar bili innar itveimr skurðanna, og gæti sá hryggr hugsaztað liggja undir öðrum hring innan í hinum, er hefði styttra spöl (radius); jafnvel innar kynni að sýnast votta sums staðar fyrir gijóthrygg (hring ?). Önnur aðalástœða fyrir því, að engin stórkóstleg fornbúð eða bygging hafi getað staðið á Lögbergi í fornöld, er sú, að þvermál hringsins er, eins og áðr er sagt, 60 fet, enn fyrir utan hringinn, bæði fyrir ofan og neðan, er eggslétt flöt á sléttu bergi, og jarðvegr að eins 3—6 þumlungarað meðaltali. þannig er mannvirkið glögglega takmark- að að stœrð, og lögunin er eins og áðr er sagt og nákvæmlega mæld nokkurn veginn glögg hringmynduð upphækkun með litilli tótt innan í og með frá 3—1 álnar þykkum jarðvegi; hlýtr það því að vera ljóst, hvé ólíkt þetta hringlagaða mannvirki er búðum þeim, er eg gróf upp á þ>ingvelli. Enn hins végar getr engum dulizt, að þessi þykkva upphækkun á jarðvegslitlu bergi er bersýnilegt mann- virki, enda fanst þar hlutr úr járni 1*/2 alin í jörðu niðri. Járn þetta er að lengd nær tveim þumlungum, flatt, með víðu gati í öðrum enda, enn á hinum endanum er tigulmyndaðr spaði. J»ess skal getið, að moldin í tóttinni að innan var svo föst, að efldr maðr gat trauðlega stungið beittum stálstaf lengra enn ]/a alin niðr, enn moldin í hringnum var miklu lausari fyrir. Tóttin hefir öll þau einkenni, að hún sé síðar bygð og standi ekki í sambandi við hringinn, þar sem hún ekki er bygð í miðju (centrum) hans, og hefir yfir höfuð öll önnur einkenni enn hann. Botninn á Lögbergi undir mannvirkinu sýnist veralægstr í miðjunni; kemr það mest af þvl, að barmrinn að vestan hefr sig upp og hallar inn að. Neðan til í miðri þessari upphækkun hér um bil eina alin 18—12 þumlunga frá berginu, eftir því sem bergið er slétt eða óslétt, sést móta fyrir þunnu svörtu plöntulagi. Ofan á því er ljós vottr um ösku og líka viðarkol, einkanlega á einum stað, enda víðar; plöntulagið svarta má rekja víðast hvar. Af þessu er það ljóst, að þessi upphækkun á Lögbergi eðamann- virki skiftist í tvö tímabil, hið yngra og hið eldra, því eldra lagið, sem undir er, hefir verið orðið plöntu-og grasi-vaxið, þegar tóttin og meiri upphækkun var gjörð ; gæti mannvirkið líka hafa tekið fleiri breyt- ingum síðar. Tóttin er liklega lítil búðartótt frá seinni tímum (?), og Lögréttan siðan verið höfð þar, eins og munnmælin benda á, að Lögberg hefir stundum verið kallað Lögréttuspöng á seinni tímum. Stœrðin á tóttinni er lík því, sem Lögréttan var á síðustu tímum fyrir vestan ána niðr undan hleðslunni á gjábarminum, því- að hún sést þar glögt innan í gamalli búð miðri, sem i munnmæl-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.