Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Page 13

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Page 13
13 uni er eignuð þorgeiri Ljósvetningagoða, þar var Lögréttan síðast um 1800, er alþingi lagðist niðr. í þremr örmum á skurðunum sést hleðsla yzt eða grjót, eins og áðr segir, enda er innar sem tveir eða þrír hringir úr grjóti, hver innan 1 öðrum, niðr við bergið ogímiðjunni sem væri lítið af- girt rúm með steinum á berginu (?), enn ekkert verðr sagt um þetta með frekari vissu. Upphækkunin öll er á einum stað í tóttar- veggnum, þar sem hann er hæstr. nær þrjár álnir, víða tvær álnir, 1 */2 alin; x alin, 3/4 alin, og á einum stað % alin> Þar sem lægst er út við hringröndina, Engum getr dulizt, að mannvirki þetta eða hringr eða upp- hækkun hefir upphaflega verið gerð í einhverjum vissum tilgangi, þar sem bilið er látið vera alt þeim megin, sem öruggara er að ganga, rétt eins og það hefði verið augnamiðið, enn að austan nær hringrinn út á blábrún, enda sýnist hafa hrunið úr honum út í gjána? J>etta eru aðaleinkenni þessa mannvirkis. Eftir miðjan dag lét eg fara yfir ána og byrja að grafa i búðina móts við þúngvallabœ, svo kallaða „Njálsbúð“. Eftir því sem hún nú lítr út, hefir hún öll fornleg einkenni, þar sem engin nýrri hleðsla sést innan í eða ofan á henni. far sem gaflhlaðið virtist vera, lét eg grafa, og einnig þar er eg hugði hliðvegginn vera; kennimerki vóru þar öll óglögg, þar eð grjótið er dreift út um alt bæði utan búðar og innan, svo að lítt auðið er að aðgreina með vissu, hvar hin verulega hleðsla hefir verið; þó hygg eg mega fullyrða, að helzt megi ráða í hleðsluna í gaflhlöðum eða endum búðarinnar, enn hitt má þó telja víst, að á rúst þess- ari í heild sinni sé þó forn mannaverk. Hafi það verið gaflhlöðin, er eg hugði tákna þau, þá hefir lengd búðarinnar verið milli 70 og 80 feta. Annars eru allar búðir hér á þ>ingvelli meira eða minna aflagaðar ýmist af verkum seinni alda manna eða af völdum náttúrunnar, nema sú, er eg fyrst lét grafa. Eins og þessar búðir koma nú fyrir sjónir, er lítt unt að átta sig á, hvar ráða skal að til að leita hinna elztu undirstaðna, til að finna hina fornu lögun þeirra. Laugardaginn 5. júní lét eg halda áfram greftinum á Njáls- búð, og hafði einn mann að verki; þá komu undirstöður búðarinn- ar betr í ljós, einkanlega á suðrgafli hennar; þá komu í ljós þær undirstöður, er fullyrða má að vera muni hinar fornu. Yeggirnir báðir (hliðveggirnir), sýnast einnig allgreinilegir, þótt steinarnir sé mjög úr lagi gengnir og hleðslan nokkuð aflöguð, samt er stefna veggjanna allglögg og bein. Norðrgaflhlaðið rannsakaði eg mjög nákvæmlega, og er það víst, að hið upprunalega gaflhlað er fundið, og hefir það sömu aðaleinkenni og suðrgaflhlaðið, enn þess skal geta, að annað gaflhlað sýnist hlaðið litlu innar, og hygg eg svo
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.