Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 16

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 16
16 síðast töldu óreglulegu steina. Efsta brún gjábarmsins er hvöss, og myndastfráhonum efst skarpr halli ofan eftir, og svo myndast gjótur og katlar í hraunhellunni; enn á þessum ójöfnum bar ekki fyrr enn grafið var, þvíað jarðvegrinn tók af misfellurnar. Mannvirki þetta er auðsjá- anlega hlaupið meira eða minna fram niðr eftir berginu, sem er snar- bratt ofan frá gjábarmi og alveg niðr á jafnsléttu eða niðr aðbúða- tóttum. Enn það er auðsætt, að á þessum stað hefir ekki verið gott að standa, þar sem bæði er brattr halli, gjótur og katlar. Eg verð að leyfa mér að bœta því við, að þessi staðr er undarlega valinn handa höfðingjum hins forna alþingis, ef þar hefði verið Lögberg, þvíað Grágás gjörir ráð fyrir því, að goðarnir sé oft að Lögbergi, t. d. Kb. 22. k. og miklu víðar. þ»ess ber líka að geta, að hafi tilheyrendrnir staðið í Almannagjá, þá var þeim, er næstir stóðu berginu, lítt auðið að sjá lögsögumanninn eða þann, sem talaði, nema hann stœði á blábergbrúninni; enn hvé litið sem hann fœrði sig frá sjálfum gjábarminum, hlaut hann meira eða minna að hverfa þeim að sýn, eins og gefr að skilja, þar sem rœða er um allbrattan halla meðójöfnum; afþví leiðir og, að menn mundu óglöggra heyra mál hans. Hins vegar ber og að gæta þess, að stœði lögsögu- maðrinn uppi á blábérgbrúninni, var það jafnvel hættulegt fyrir hann, þvíað honum gat verið búið við falli niðr í gjána, ef hann t. d. gleymdi við tölu sína að hafa á sér hina sterkustu að- gæzlu. Af þessu öllu er það tvímælalaust, að mannvirkið í heild sinni er yngra enn eldstœðið, þvíað, eins og sagt var, askan er neðst, og hið þykkva moldarlag ofan á. Ef nokkurs mætti nú til geta um þetta efni, sýnist öskustó þessi vera gamalt eldstœði frá Snorra- búð, þvíað mannvirkið eða upphækkunin á gjábarminum er að eins 60 fetum norðr frá hliðveggnum á Snorrabúð. J>að er auðsætt, að menn hafa hlotið að hafa málelda og jafnvel ölhitur úti nær búðunum, og það stórkostlega, þar sem um slíkan mannfjölda var að gera, er hver goði hafði í búð sinni; það sjá allir, að inni í búð- unum gátu eldarnir eigi verið, er að eins var byrgt yfir með vað- máli, enda sjást víða á þfingvelli leifar af eldkróm frá búðum seinni tíma manna. Dœmið er ljóst af Njálu 1875 bls. 814, þegar Sölvi sauð í katlinum mikla úti hjá Möðruvellingabúð, og Hallbjörn sterki rak hann að höfði í ketilinn1. 1) J>að er auðvítað, að af slíkum stóreldum innan um búðirnar hefir hlotið að gjörast hinn versti reykr og svæla, þegar þannig var veðri farið, að lítill andvari var og reyk- inn lagði með jörðinni; var þá ekki allhent að standa andspænis reyknum, ef menn höfðu vandasömum erindum að gegna, þegar reykinn lagði á gjábarminn, hafi Lög- berg verið þar. Á þrjá vegu hafa þar verið búðaþorp í kringum, eins og tóttirnar sýna enn í dag. f>að gat og verið hættulegt að hafa mjög stórkostlega elda allnærri, búðunum, þar sem hlýtr að hafa verið kynt mestmegnis hrísi, þar neistar gátu fokið, þegar hvast var, og kveykt í vaðmálsþökunum, er vóru á búðunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.